Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 61
HUI.DUSJÓÐIR HJARTANS 241 /'Andlegt hættuástand mannsinsV Um allar þessar bækur mætti margt segja, þó að ekki verði héi gert. Aðeins skal þess getið uin bókina „Hidden Teachings beyond Yoga“, að þar tekur höfundurinn efnishyggjuna til meðferðar, ræðst á virki hennar og skilur við þau í rústum. Minnist ég ekki að hata séð annars staðar jafn rækilega gengið að verki á þessu sviði. Um Brunton sjálfan er þetta vitað: Hann er fæddur í London 1898. Gekk hann á svonefndan Central Foundation skóla og St. Georges College og McKinley Roosevelt College. Naut einnig einkakennslu og er doktor í heim- speki. Hann ferðaðist mikið í Ev- rópu og Bandaríkjum Norður- Ameríku. Þegar í æsku fékk hann áhuga á bókmenntum, listum, dul- hyggju og heimspeki. Ritaði hann greinar í brezk og amerísk blöð um hin ólíkustu efni og var um tíma Evrópufréttaritari fyrir Madras Sunday Times á Indlandi. Um skeið gaf hann út tímaritið „World Trade“ (Heimsverzlun) og var samstarfsmaður að útgáfu rits- ins „Key to London“ (Lykill að London). Auk þess annaðist hann um bókmenntaþætti í tímaritinu „Occult Review“ (Dulræn ritsjá) og „Success Magazine“ (Velfarnað- artímaritið). Eins og áður er sagt, var Brun- ton snemma dulsinni, og að því kom, að hann legði alla blaða- mennsku og útgáfustarfsemi á hill- una til þess að geta ferðast um Austurlönd og kynnt sér kenning- Poul Brunton. ar og lífshætti yogaiðkenda, heil- agra manna og heimspekinga. Lifði hann um skeið á afskekkt- um stöðum í klaustrum og bústöð- um einsetumanna. Fyrirlestra flutti hann einnig í Ameríku, Kína, Ceylon og Indlandi, og á síðast- nefnda staðnum hefur liann talað í útvarp. Elzti munkurinn í Síam (Thai- landi) sýndi honum þann sóma, að færa honum að gjöf heiðursskír- teini og Buddhastyttu, sem var persónuleg eign hins fyrrnefnda. Um skeið lagði Brunton stund á rannsóknir austrænna handrita í svonefndu Mysoresafni með aðstoð innlendra fræðimanna, og sam- kvæmt boði Hans Hátignar kon- ungsins í Mysore fékk hann fræðslu 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.