Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 30
210 EIMRElfílN um mikla bandaríska sjóher biðu hennar í sælgætisbúðinni, fyrir ofan netahúsið bak við Stöðina. Þeir drukku kók, skröf- uðu og hlógu í hreinum falleg- um búningum, eins og skóla- drengir, og afgreiðslustúlkan horfði á hana úr himneskri fjar- lægð, andlit hennar hvítt og syf j- að, augu hennar köld og tján- ingarlaus eins og í fiski. Þær horfðust í augu og stúlkan sagði mjórri storkandi röddu: Gefðu mér sígarettu, Joey, hann tók um axlir hennar, grannur og lítill með brún augu og stamaði af feimni, þegar félagar hans lilógu. Frostbirtan fyrir utan var glær og húsin skáru sig hvert frá öðru í gulu ísköldu ljósflæði, eins og tilhöggnir klettar, þögul- ir og einmana. Gólfið var atað bráðinni for, sundurtroðnir vindlingastúfar flutu á gólfinu, í hornið hafði verið sópað gler- brotum. Gluggarnir voru hvít- hemaðir og afgreiðslumærin hóf að þurrka af þeim úr sæti sínu, ljóshærð vandlega greidd, óað- gengileg eins og veturinn fyrir utan, augu hennar tilkynntu að hún væri alls ekki til staðar og því síður til viðtals. Þeir buðu henni tyggigúmmí og hún hristi höfuðið lítillega og las í blaði. Brúneygði feimni maðurinn þukklaði stúlkuna, þegar enginn sá, gírugum staðfestulausum höndum, eins og leikfang, þenn- an lifandi reykjandi hlut, sem hló við honum heitkátum aug- um vandræðaleg og glöð, eins og guð hlýtur að hafa verið, þeg- ar hann lauk sköpun heimsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.