Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 14
Sir William Craigie — Aldarminning — eftir dr. Björn Karel Þórólfsson. Sunnudaginn 13. ágúst s.l. átti hinn frægi brezki málfræðingur og íslandsvinur, Sir William Alexander Craigie, 100 ára afmæli. Hann fæddist 13. ágúst 1867 í Dundee á Skotlandi. Foreldrar hans voru bæði skozk að þjóðerni, og var lágskozka töluð á heimil- inu. Móðir hans var af háskozkum ætturn, og minntist hann þess, er faðir hennar var að kenna honum þriggja eða fjögurra ára gömlum gelsku, forntungu Háskota. Háskólamenntun hlaut Craigie fyrst í St. Andrews á Skotlandi, en frá 1888 í Oxford. Helztu lærdómsgreinar voru gríska og latína og bókmenntirnar á þeim tungum, enda var lærdómur í þeim fræðum talinn aðalsmerki sannrar menntunar. En auk hinna klass- isku fræða lagði Craigie á háskólaárum sínum meiri stund á nýrri þjóðmál en algengt var um þá, er leituðu menntunar í brezkum háskólum. Hann las frönsku og þýzku, en nám þeirra tungna var meiri erfiðleikum bundið þá en nú á dögum. Einnig las hann Norðurlandamál, og er eftir honum haft, að hugur hans á þeim hafi vaknað við það atvik, er kunningi hans gaf honum ljóðakver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.