Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 59
FLÓTTAMANNALESTIN 239 Hann óttaðist að líkið tæki að rotna og reyndi að telja konu sinni hughvarf; hún lokaði aug- unum og beit á jaxlinn, hristi höfuðið; svo þrýsti hún lífvana líkamanum að barmi sér, svo enginn gæti tekið barnið frá henni. Loks hneig höfuð hennar út á öxlina og hún missti með- vitund. Hann tók ákvörðun. Það var ekkert vit í því að eiga á hættu að aðrir sýktust. Hann beið þangað til lestin færi yfir brú. Þegar hann laut niður og kyssti hitt barnið, sem hraut hressilega, var sem úr honum drægi allan mátt. Hann varð að spyrna á móti, að hann missti ekki meðvitund. Hann rétti úr olnbogunum og reis upp. Af gný hjólanna mátti heyra að lestin hélt yfir brúna. Skarkalinn buldi í eyrum hans, rök gola frá ánni lék um vanga honum. Hann var allt í einu horfinn aftur til vígvallanna, í skotgrafir fullar af hermönnum, og sprengikúlunum rigndi nið- ur, allt í kring. Þrumugnýr rauf myrka þögn- ina uppi yfir, og það var eins og hann yrði fyrir sprengju. Hann rak upp sársaukavein. Einhver nærstaddur lokaði glugganum, tautaði: „Þetta er guðs vilji, bróðir.“ Hann gat ekki fundið sætið aftur í myrkrinu. Þegar sá, sem næst honum stóð, kveikti á eld- spýtu, sá hann við flöktandi bjarmann, að þar var nú autt, sem barnið hafði legið og sofið, og að meðvitundarlaus kona hans hélt enn á látna barninu í örmum sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.