Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 20
200
EIMREIÐIS'
í inngöngunum er rakin saga og þróun rímnakveðskapar frá upp-
hafi hans allt þar til bókin var samin, og í inngangi þriðja bindis
er getið rímna frá þessari öld, þó að sýnin í bókinni nái ekki lengra
en til síðustu aldanróta. Aftan við texta hvers bindis er á ensku
saman dregið yfirlit um efni inngangs þess. Formáli þriðja bindis
er prentaður bæði á íslenzku og ensku.
Hver sem les inngangana hlýtur að furða sig á því, hve glöggur
og næmur er skilningur höfundar á rínrum, einkum bragarhátt-
um Jreirra. Þó að hann væri yfirburða málfræðingur, mundi skiln-
ingur hans á svo sérstæðri bókmenntagrein varla lrafa orðið svona
næmur án hinnar ríku samúðar hans nreð rímum og rínrnaskáld-
unr. Hann hafði mestar mætur á Guðmundi Bergþórssyni, krypp-
lingnum, senr mun hafa verið rímnaskáldanna afkastamestur og var
einnig höfuðkraftaskáld íslendinga.
Svo sem vænta mátti lét Craigie íslenzka orðabókagerð ekki franr
hjá sér fara. Það var að hans hvötum að Geir T. Zoéga, síðar rektor,
saxrrdi hina forníslenzk-ensku orðabók síira, sem að tilhlutan Crai-
gies var prentuð hjá Clarendon Press 1910. Craigie lagði síðustu
höird á verkið, sem Geir þakkar í formála. Þessi orðabók er að
mestu leyti útdráttur úr hiiuri miklu orðabók, sem keirnd er við
Cleasby og Guðbrand Vigfússon, eir var eigi að síður hið mesta
írytjaverk, þar sem orðabók þeirra var löngu uppseld. Halldór Her-
mannsson segir í Skírnisgrein 1937 um Craigie sjötugair, að orða-
bók Geirs Zoéga sé eixra orðabókixr yfir forirnrál vort, sem fáanleg
sé í bókaverzlunum. Nokkurunr vikum áður eir Craigie andaðist
kom frá lraxrs heirdi ný útgáfa af orðabók Cleasbys og Guðbrairds
Vigfússonar með viðaukum eftir lrann sjálfan. Snæbjörr. Jónssoir
segir í grein um Craigie í „Vörðum og vinarkveðjum“, að lrairir
lrafi safnað miklu efni til orðabókar yfir tímabilið 1400—1750 og
muni hafa gert ráðstafanir til þess að það færi lriirgað heim, en
ekki veit ég, hvað unr það safir hefur orðið.
Þegar Craigie gerðist starfsmaður við Oxford orðabókina, settist
hann að í Oxford og átti síðair heima á Englairdi, írema hvað hanir
dvaldi að hálfu leyti í Ameríku meðair hairn lrafði á lrendi ritstjórir
anrerísku orðabókarimrar. Bústaður þeirra hjóna mun lengst hafa
verið í Oxfordshire milli Oxfoid og Lmrdinra. Segir Halldór Her-
mamrsson í Skírnisgrein simri um Craigie 1937, að fjöldi Isleird-
iirga muiri eiga góðar miirniirgar frá heimili þeirra. „Lady Ci'aigie
er samhent manni síirum í öllu jrví, sem að Islandi veit,“ segir