Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Page 11

Eimreiðin - 01.01.1968, Page 11
Janúar—april - 1. hefti - LXXIV. ár EIMREIÐIN FORSETAFRAMBOÐ í áramótaávarpi sínu til þjóðarinnar á nýársdag í vetur tilkynnti forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, að liann mundi ekki gefa kost á sér til forsetakjörs fyrir næsta kjörtímabil, en hann liefur nú verið forseti landsins í 16 ár eða frá því árið 1952. Auglýst hefur verið, að kjör nýs forseta fari fram 30. júní næst- komandi og er lramboðsfrestur útrunninn 26. maí. Þegar þetta er ritað, hafa tveir þjóðkunnir menn gefið kost á sér til framboðs við forsetakosningarnar, báðir eftir áskorunum fólks úr ýmsum stéttum og úr öllum stjórnmálaflokkum, það eru þeir dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, en framboð hans var kunngert hinn 18. marz síðastliðinn, og dr. Gunnar Thoroddsen ambassador, en fram- boð hans var tilkynnt fjórum dögum síðar, eða 22. marz.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.