Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 21

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 21
I-.KKl A EINU SAMAN IÍKAUÐI i j meginsafn starfrækt í hverju þeirra. Fjögur eru eingöngu bæjar- bókasöfn, 10 eru bæði bæjar- og héraðsbókasöfn og 17 eru hvort tveggja, söfn þess hrepps, sem er aðsetur þeirra, og héraðsins í kring, og heita þau héraðsbókasöfn. Engin hinna meiriháttar safna nutu teljandi ríkisstyrks fram að árinu 1956. Síðan 1955 hafa sveit- arbókasöfn og lestrarfélög orðið flest 203, en þeim hefur fækkað nokkuð. Hreppar hafa farið í auðn, söfn lagzt niður í öðrum sakir mannfæðar eða skorts á húsnæði, og stundum er um að kenna vöntun á mönnum til starfrækslunnar. Þá vill og brenna við, að hirðuleysi valdi því, að ekki berist skýrslur um reksturinn eða hreppar inni ekki af hendi lögboðnar greiðslur. Nokkrir hreppar hafa falið héraðsbókasöfnum að rækja það hlutverk, sem sveitar- bókasöfnum er ætlað, á tveim stöðum á landinu hafa tveir sam- liggjandi hreppar sameinazt um rekstur bókasafns, og svo sem áður getur, eru bókasöfnin í 17 hreppum hvort tveggja í senn, sveitar- bókasöfn og héraðsbókasöfn. Venjulega berast skýrslur árlega frá aðeins 180—190 sveitarbókasöfnum og lestrarfélögum í 160—170 hreppum. I árslok 1955 var bókakostur starfandi bæjar- og héraðsbókasafna samtals 248.500 bindi, en sveitarbókasafna 205.000 eða alls 453.500 bindi. I árslok 1966 voru bindi í bæjar- og héraðsbókasöfnum 379 þúsund, og í sveitarbókasöfnum 267 jDÚsund eða alls 646 þúsund bindi, og er aukningin 192.500 bindi eða um 17 þúsund bindi á ári. Bókakostur hinna mjög svo mörgu sveitarbókasafna hefur aðeins aukizt um 62 þúsund bindi, en bæjar- og héraðsbókasafna um 130.500. Arið 1956 námu heimaframlög til bæjar- og héraðsbókasafna kr. 2.419.848, en ríkisframlög kr. 617.679, tekjurnar alls 3.037.527 kr. Ríkisframlögin voru því aðeins 20.3 af hundraði. Sama ár voru heimaframlög til sveitarbókasafna 572.607 krónur og ríkisframlag 325.550 krónur eða framlögin alls 898.157 krónur, ríkisframlögin einungis 36.3 af hundraði. Árið 1966 voru heimatekjur bæjar- og héraðsbókasafna kr. 13.952.046, en ríkisframlag kr. 2.932.749 eða aðeins 17.4 af hundraði. Þá voru heimatekjur sveitarbókasafna orðnar kr. 2.252.636 og ríkisframlag kr. 985.703 eða 30.4 af hundr- aði. Heimatekjur allra safnanna í bæjum og sveitum voru 1956 kr. 2.992.455 og ríkisframlög 943.229, tekjurnar alls kr. 3.935.684, ríkisframlögin 24 af hundraði heildarteknanna. Heimatekjur voru alls 1966 kr. 16.204.692 og ríkisframlög samtals kr. 3.918.452 eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.