Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Page 25

Eimreiðin - 01.01.1968, Page 25
Loftur Guðmundsson: FJÖGUR STEF brunnum á einum eldi hvort öðru fjær en fjarri lémagna barm við barm vissum ekki hvort annað horfin hvort öðru fundumst við fyrst á myrku sefi vakir svanur tregans blakar sárum vængjum hneigir söngvana háls og nóttin nóttin á sér engan draum * í stilltum streng hljómur bogans beið lausnarhljómur okkar álagafjötra hví varð þetta hik var það höndin sem skalf boginn sem brást

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.