Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Side 26

Eimreiðin - 01.01.1968, Side 26
16 EIMREIÐIN ofseint ofseint úr slöknuðum streng verður ei hljómur vakinn * hring eftir hring rekja sína eigin slóð að týndum áfangastað bandingjar sýndarinnar villtir á múgauðn malbiksins blindaðir hrævarlogum neonljósanna hring eftir hring sínar eigin vofur hrista hlekkina hrópa út í þögn háreystinnar en rödd þeirra er dumb og járnbentir hamraveggirnir eiga ekki neinn endurhljóm .. .

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.