Eimreiðin - 01.01.1968, Page 32
22
EIMREWIN
Ojæja, stærðinni þarf ég ekki
að lýsa, þú hefur séð beinagrind-
urnar, svaraði Björn. Kettirnir
voru geymdir í búrum og mikið
fluttir út frá Jövu, vegna vökva,
sem kirtlar þessara dýra fram-
leiddu.
Og hvað var gert við þennan
merkilega vökva, má ég spyrja?
skaut Hrói gamli inn í. Hann
gat ekki lengur setið þegjandi.
O, sei, sei, já. Vökvinn hefur
sterkan moskusþef og er notaður
í ilmefni og lyf, svaraði Björn á
augabragði.
Foj, ekki vildi ég taka inn svo-
leiðis meðul, sagði Gvendur gæi
og gretti sig.
Jæja, Björn minn, þú ert eins
og alfræðiorðabók, sagði Valur
brosandi. Ekki hafði ég hug-
mynd um þessa desmerketti.
O, ekki er nú menntuninni
fyrir að fara, en ég les flest senr
eg næ í, svaraði Björn gamli hóg-
vær. En þetta er nú bara innskot
og láttu mig nú heyra fréttirnar,
senr þú ætlaðir að fara að segja
mér.
Þér finnst það nú kannski ekki
sérstaklega nrerkileg tíðindi, anz-
aði Valur, en í dag tókst okkttr
að hreinsa sandinn ofan af skip-
inu og rétt niður fyrir borðstokk-
ana. Kom þá í Ijós á stefni skips-
ins ofarlega á kinnungnum nafn-
ið „Hat Wapen van Amster-
dam“. Þá er staðfesti 11tr fengin á
o o
því, að um rétta skipið sé að ræða.
Var skipsskrokkurinn lítið
brotinn? spurði Björn.
Það, sem ég sá af honum, var
óbrotið, og það gefur góðar von-
ir um að lrægt verði að ná skip-
inu upp í heilu lagi, anzaði Val-
ur og það var gleðihreimur í
röddinni.
Valur skýrði í stuttu máli fyrir
Birni á Sandbakka, lrvernig hann
lrafði hugsað sér að bjarga skip-
inu. Fyrst varð að fjarlægja allan
sand innan úr skrokknum og
þétta skipið, ef þess þyrfti með.
Síðan var lrægt að dæla sjó í sand-
gryfjuna og láta skipið fljóta
uppi.
En ltvað urn allan klukkukop-
arinn, sem sagt er að skipið hafi
í kjölfestu? spurði Björn efa-
blandinn.
O, blessaður vertu, svaraði
Valur bjartsýnn. Gvendi gæja
verður nú ekki skotaskuld úr því
að ná koparnum upp með stóru
kranalyftunni sinni.
Skyirdilega lreyrðist gnýr í
lofti, senr fór smáhækkandi. Allir
vissu, að lrér var þyrla Odds flug-
manns á ferðinni. Skömmu síð-
ar lenti lrún heilu og höldnu
skamnrt frá kofanunr.
Oddur flugmaður konr einn
síns fiðs. Hann gaf þá skýringu
á því, lrve ferðunr hans hafði
seinkað, að mjög erfitt hefði
reynzt að ná tali af fornleifafræð-
ingnum. FJnr kvöldið hefði lron-
rmr loks lreppnazt að lritta hann