Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 41
bókmenntirnar um grobbian 31 Narrenspiegel', og svo mætti lengi telja. Langt er um liðið, síðan von Kavserberg flutti fyrirlestra sína, og bókmenntafræðingar telja nú, að kvæðið sé hvorki nýstárlegt að fornti né stíl. Hugmyndin um sigliugu fíflanna er ekki frá Hrant runnin, og persónugerv- ingar mannlegra eiginleika eru að sögn mun eldri í bókmennt- um álfunnar. Hins vegar rekur Lrant spillingu samfélagsins ekki til syndsamlegs lífernis borgaranna, eins og höfundar endurreisnarinnar höfðu gert og notið drengilegs stuðnings ka- þólsku kirkjunnar í því, held- ur telur hann orsökina vera •leimsku og skilningsleysi. Þar slær Brant nýjan streng, sem Hða átti eftir að hljóma, og vegna þessa viðhorfs urðu áhrif ‘des Narrenschiffes’ mikil og greinileg, og margir beittu þess- um sömu brögðum gegn keisur- um, jörlum og greifum og sjálf- um páfa. IV. Ungur hafði Sebastian Brant ekki verið andvígur endurbót- um á því, sem aflaga fór að hans dómi, hvorki stjórnarháttum hins veraldlega valds né kirkju- í'kipun kaþólsku kirkjunnar. Alla tíð taldi hann sig formæl- anda fornmenntastefnunnar, og í anda þeirrar stefnu barðist Tryggvi Gislason. hann, þegar ‘das Narrenschiff’ kom út, því að kvæðið átti að vísa veginn til betra lífs í ljósi mannúðar og skilnings þeirrar stefnu. En með árunum gerðist Brant íhaldssamari. Hann sá hugsjón sína fölna í skugga kenninga siðbótarmanna, og hann gerðist andvígur þeim —• en fékk ekki aftur snúið. Gagn- rýni hans á valdhöfunum hafði skotið frjóöngum, og kvæðið hefur átt sinn þátt í því að brjóta viðjarnar af brautryðjendum sið- bótarinnar, er þeir fundu, að skopstælingum ‘des Narrenschif- fes’ mátti beita gegn spillingu kirkjunnar, enda telja bók- menntafræðingar, að áhrifa frá kvæði Brants gæti í verkum sið- bótarmanna, jafnvel í sálmum Martins Luthers. Áhrif ‘des Narrenschiffes’ bár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.