Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1968, Side 47
BÓKMENNTIRNAR UM GROBBIAN Stultitiae Laus, eins og það var einnig nefnt, en í riti þessu gæt- ir mjög áhrifa frá ‘dem Narren- schiffes’. Snemma á 18du öld ritaði svo lærdómsmaðurinn Þorleifur Halldórsson Mendacii Encomium á latínu, en þýddi síðar á íslenzku og nefndi Lof lyginnar.12 Er þetta bein stæl- ing á riti Erasmusar. Ahrif frá Lofi lyginnar munu ekki liafa orðið mikil á íslenzkar bók- menntir, en ritið sýnir, hvert 37 straumurinn rann og hvar upp- takanna er að leita. Þessum sundurleitu brotum hefur verið raðað hér saman til að sýna örlítið horn gamallar, suður-Þýzkrar myndar, sem virð- ist bregða allvíða fyrir í íslenzk- um bókmenntum, þegar niður- læging þjóðarinnar var mest og erlendir förumenn voru höfð- ingjar á Islandi. 12 Gefið út í Islandica VIII. Ithaca 1915.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.