Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 50
40 EIMRElfílN manni. Návist hans saurgaði liá- tíðaskap það, sem hann hafði komizt í, þegar liann ætlaði að fara að lilúa að legstað móður sinnar. — Þér skjátlast, sagði liann. — Engin nefnd hefur sent mig með þennan stein. Hann er fátækleg- ur jrakklætisvottur frá mér til . . . — Þú verður að fjarlægja hann, greip maðurinn fram í. Eg fyrirbýð þér að saurga gröf konu minnar með opinberri meðaumkun. — Konan þín . . . ? Ungi maðurinn stamaði fram þessum orðum eins og af tilvilj- un, án nokkurrar sannfæringar, hann eins og skrifaði það hjá sér. Svo fór hann að rifja upp það, sem hann hafði heyrt um föður sinn í æsku. Faðirinn hafði verið draumlyndur og skáldhneigður, og einn góðan veðurdag strauk hann að heim- an. Það gerðist að líkindum eitt- hvað tveimur mánuðum áður en hann fæddist. Menn héldu að hann hefði ráðizt til starfa á útlend skip og hefði aldrei komið aftur. Ungi maðurinn leitaði í huga sínum að ein- hverjum atvikum, sem gætu orð- ið til að skapa gleði yfir að hitta hann. Jú, hann mundi eft- ir sér sem smáhnokka, ríðandi á tréhesti með stolti riddarans, þar sem hann kippti í taum- inn, sem gerður var úr gömlu hálsbindi. Ennþá, eftir 19 ár, mundi hann litina á þessu háls- bindi. Þetta var einasta endur- minningin um föðurinn, senr liann hafði aldrei séð. Hann minntist einnig stofunnar, þar sem móðir hans lá liðið lík, og hann hjúfraði sig upp að henni og bað hana að vakna. Það var þá fyrst, er ókunnugt fólk kom inn og kveikti á kertum við höfðalag hennar, að hann fékk grun um, að þessi svefn hennar væri ekki eðlilegur. Aldrei myndi hann gleyma þeirri skelf- ingu, sem heltók hann gagnvart því hyldýpi, sem þá hafði skilið hann frá móður sinni. Aðeins einu sinni í fjögurra ára sam- veru þeirra hafði hún nefnt föð- ur hans, en það var á þann hátt, að hann hafði heitið því að bíta hann í fingurna, ef hann skyldi nokkurn tíma heimsækja móð- ur hans. Nú gat hann brosað að þessari barnslegu reiði; það var nú eins og eftirómur fjarlægs þrumuveðurs. Þó mundi hann vel það, sem móðir hans hafði sagt um föður hans. En rönd- ótta hálsbindið var gleggsta end- urminningin frá þokukulda æskuáranna. Minningin um það olli því, að hann gat ekki ýtt hinum ókunna manni frá sér eins og óviðkomandi persónu, sem hann ekki óskaði að kynn- ast nánar. Hann leit í augu hans og mælti stillilega:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.