Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 52

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 52
42 EIMREIÐIN dagslega erfiðleika. Nú var allt skyndilega breýtt. Hann átti föður, sjúkan föður, sem hann átti að aðstoða og lifa lífinu nteð. Og þessa gjöf hlaut hann við gröf móður sinnar! Þessar hugsanir stæltu hann og styrktu. Hann beygði sig niður að sjúka manninum, reisti hann upp og leiddi hann með sér á leið til kirkjunnar. — Þú hefur ofreynt þig á að fara hingað, pabbi, sagði hann blíðlega. Nú skaltu hvíla þig inni í kirkjunni, áður en við förum heirn. Maðurinn fylgdist eins og í leiðslu með syni sínum. Hann var með blóðbragð í munnin- um og klígju. Þrýstingurinn fyrir brjóstinu jókst, og það var eins og hann ætlaði að springa. En sterkir handleggir unga mannsins, sem leiddi hann, fengu andlit hans til að Ijóma, þrátt fyrir sársaukann. Það var eins og upprisan í ríki hinna sáluhólpnu væri fullkoranuð, áður en tré lífsins var niður höggið. Hann strauk blóðlaus- um fingrum sínum um þá hönd, sem bar hann fremur en leiddi áfram. — Sonur minn, hvíslaði hann. Stóri, sterki sonur minn. Þegar þeir komu til kirkjunn- ar, lagði ungi maðurinn föður sinn á bekk og lét höfuð hans hvíla á knjám sínum. Hvorug- ur þeirra mælti orð af vörum, en faðirinn þrýsti sér að syni sínum og stundi, eins og faðnr- ur sonar hans væri hinzti hvíld- arstaðurinn, senr lrann gæti leit- að til undan hörku lífsins. Svöl kyrrðin í kirkjunni vakti tilfinn- irrgar í hjörtum þeirra, sem þeir freistuðu að túlka í orðunr. En hátíðablærinn yfir umhverfinu gerði þá þögula. Það var eins og dapurleg kveðja til þeirrar manneskju, sem liafði lukt þá báða örnrum, fyllti kirkjuna, — kveðja, sem lrafði orðið fundur lífs og dauða. Hvað var efi og nristök á nróti þessunr friði? Loks var kyrrðin rofin nreð einu orði. Orðinu móðir. Það lýsti upp sál unga mannsins og leysti lrugsun úr böndunr, senr hann varð að fá skýringu á: — Hvers vegna yfirgafstu nrönrnru? spurði hann hæglát- lega. Orðin voru spurning án ákæru, aðeins sögð til þess eins að fá skýringu á lífi hans sjálfs. Faðirinn fékk hóstahviðu, áð- ur en hann gat svarað. Hann lyfti höndinni og þurrkaði blóð úr munnvikjunum. Síðan sagði hann: — Já, lrvers vegna fór ég, son- ur minn? Hvers vegna fór ég að drekka? Eg get svo sem varpað sökinni á fátækt, atvinnúleysi, örvæntingu og ósamkonrulag á sunrum sviðum, en ekkert af því var ástæðan til drykkjuskapar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.