Eimreiðin - 01.01.1968, Page 82
72
F.lMREIfílN
komið tii liðs við niig. Hún leit
af tilviljun út um gluggann og
gat ekki að sér gert að skelli-
hlæja:
Uti á þjóðbrautinni ók sókn-
arpresturinn á hjóii með blóð-
rauðan liægindastól á höfðinu.
Það leið auðvitað ekki mínúta
áður en við stóðum aftur í
brennheitunr faðmlögum. En sá
töfrabaugur friðsældar og örygð-
ar, er hafði lukt um hjónaband
okkar, var rofinn. Okkur varð
oft sundurorða, og hvort um sig
hætti smánr sanran að láta það
á sig fá. Eg veit ekki, lrvað Lillie
hugsaði, en um mig var það svo,
að það var óafnráanlega brennt
inn í vitund mína, að konan nrín
væri bæði ósannsögul og heimsk.
Fegurð hennar tók að ama nrér.
Fegurð hennar var ekki lengur
göfug, þótti nrér, þrátt fyrir það,
að Lillie var jafnan í samkvæmis-
lífinu jafneftirsótt eins og ný-
fundin stjarna.
Þegar tvö ár voru liðin af
hjónabandi okkar, hafði eg loks-
ins fengið fullt næði til að starfa.
Lillie sá að það nrundi okkur
báðunr hentast. Iðni nrín komst
aftnr í sitt ganrla horf, og eg
skrifaði að nreðaltali tvær stórar
bækur um árið. Eg hafði í næsta
herbergi við vinnustofu nrína
dömu, sem vélritaði lrandrit
nrín. Fyrir eitthvað hálfu öðru
ári hafði eg auglýst eftir einka-
ritara í Herald, og Lillie áskildi
sér að velja hann. Hún hafnaði
stórum lróp af ungum og fríð-
um dömum, sem sóttu um stöð-
una, og valdi Miss Clarke, af
engu (iðru skildist mér en því,
að hún var hvorki ung né fríð.
Hún var á að gizka þrjátíu og
fjögurra ára, og svo ófríð, að eg
lét hana vera senr minnst inni
lrjá mér. Hana vantaði alveg
lröku, og nefið á henni var eins
og álínrd pappatota, síhvít af
púðri; eina ástríðan, sem hún
vakti nreð nrér, var löngunin til
að þrýsta á þetta nef til að vita
lrvort nrér skjátlaðist. En aftur
reyndist hún að vera gædd frá-
bærunr gáfum og skarpskyggni.
Það var einn dag, er öldur
ósamlyndisins höfðu risið full-
hátt milli okkar Iállie. Hútr
hafði lrvað eftir annað gert nrig
orðlausan með blátt áfram svo
aulalegum athugasemdum, að
nrér þótti senr eg gæti ekki leng-
ur haldizt við í stofunni. Eg
flýtti nrér inn til Miss Clarke,
IntngTaður og þyrstur í skyni-
borinn félagsskap.
— Þér verðið að hjálpa nrér,
sagði eg við Miss Clarke og
fleygði nrér niður á stól — eg
er þreyttur á sál og líkanra. Þér
nregið ekki vísa nrér burt. Hætt-
ið að sarga á þessa fábjánalegu
vél.
Miss Clarke lét ekki trufla sig.
Hún hélt áfranr að skrifa og