Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 5

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 5
Æ G I R 27 eins og áður. Nær veiðitimi þeirra nú orðið yfír allt árið, nema fram þurfi að fara á þeim viðgerðir og hreinsanir. Línugufskipin voru aðallega gerð út um sumarið á síldveiðar, en þess utan voru nokkur þeirra í fiskflutningum, einkum á vertíðinni. Aðeins eitt þeirra stundaði sluttan tíma þorskveiðar með línu. Otgerð vélbáta yfir 12 rúml. var mun meiri á þessu ári en árið áður, og var það einkum á vetrarvertíðinni að bátarnir hófu veiðar fyrr. Eins og áður stunduðu þeir flestir veiðar á vetrarvertíðinni, en fækk- aði aftur i júní, en þá liggja margir þeirra að jafnaði, einkum sunnan- og suðvestan- lands og fer þá fram undirbúningur undir sildveiðarnar. Yfir sumarmánuðina og iram í september, á ineðan síldveiðin stendur yfir fyrir Norðurlandi, fjölgaði þeim aftur, og var tala þeirra þá svipuð og árið áður. Um haustið fækkaði þeim svo aftur, enda liggj a þá margir þeirra frá því sildveiðum lýkur og þar til vetrarvertíð liefst. Tala hinna smærri þiljubáta, undir 12 rúml., var svipuð allt árið og á fyrra ári. Hófu fáir þeirra veiðar fyrr en seinni hlula vetrarvertíðar, en flestir voru þeir gerðir út um vorið og framanaf sumrinu. Seinni hluta sumars og um haustið fór þeim fækkandi aftur. Útgerð opinna vélbáta var enn minni en árið áður, en þá liafði útg'erð þeirra verið mjög mikið minni en árið 1942. Útgerð árabáta var svipuð og árið áður, aðeins fáir bátar um vorið, en tæplega telj- andi aðra tíma ársins. Tafla IV. gefur yfirlit yfir veiðiaðferðir, sein stundaðar voru í hverjum mánuði ársins 1944 og tölu þeirra skipa, sem hinar ýmsu veiðar stunduðu. Botnvörpuveiðar í salt voru engar stundaðar að þessu sinni, eins og árið áður. Stunduðu allir botnvörpungarnir veiðar í is og auk þeirra allmikill fjöldi togbáta. Munu aldrei fleiri skip hafa stundað þess- ar veiðar. Auk togaranna 31 stundaði (>1 togbátur veiðar i ís einhvern tíma á ár- inu, en flest urðu skipin á þessum veiðum í maí 89 að tölu og voru þar af 60 togbál- ar. Hefja togbátarnir að jafnaði ekki veið- ar fyrr en liðið er nokkuð á vertíð og flestir eru þeir á timabilinu apríl—júní. Plestir þeirra fara oftast á síldveiðar á surnrin og svo var það einnig nú og því fækkar mikið þeim skipum, sem stunda botnvörpuveiðar í is, þegar kominn er sildveiðitími. Þó eru ávallt nokkrir tog- hátar, sein halda þeim veiðuin áfram allt sumarið og fram á haust. Þorskveiðar með lóð voru nokkuð ineira stundaðar á árinu en næsta ár áður. Voru ^’sa Langa Steinb. Karfi Ufsi Keila Ósundur- liðað af togurum Sild Samtals 1944 kg Samtals 1943 kg l2n7 380 29 291 5 469 111 506 543 000 51 161 121 103 » 11 744 846 8 002 783 1 ' °°5 3rq 50 425 129 821 163 204 109 283 185 405 218 674 » 1 26 233 212 11 792 031 2 69o 52 011 733 644 64 945 6 771 741 314 418 179 625 » 54 028 815 33 237 216 3 1 Rn U87 1 625 n-l 37 590 935 510 16 706 1 719 564 307 988 120 059 » 51 549 564 40 791 993 4 48 532 802 675 209 805 3 054 660 324 845 226 706 » 34 632 466 39 490 390 5 1 360 1 741 260 174 780 5 090 102 138 054 307 220 » 20 015 131 23 550 736 6 7 951 1 165 626 1 279 323 5 100 619 138 153 886 304 41 272 830 61 755 139 65 940 843 7 ,y66 9 764 755 045 2 114 767 5 524 900 166 445 566 462 133 367 725 151 256 829 104 540 176 8 i, áí*9 907 337 555 1 319 097 5 415 632 96 101 200171 47 202 700 61 193 580 61 103 757 9 396 144 130 1 181 058 4 071 929 12 100 149 653 » 10 472 370 12 214 860 10 2 743 4 893 15 489 859 835 7 002 312 31 810 159 793 » 13 727 379 13 853 666 11 3 983 98 532 266167 5 447 207 71 589 125192 » 15 295 111 11 450 620 12 ^2 060 247 103 6 864 756 7 761 193 49 850 949 1 838 069 3 260 962 221 843 255 511 904 442 425 969 071
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.