Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 72
94
Æ G I R
Kaupi allar tegundir af lýsi,
lifur og tómar tunnur.
Bernh. Petersen.
Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo.
Ríkisprentsmiðjan
Gutenberg
Reykjavík. Ringholtsstraeti 6 Pósthólf 164 Símar (3 linur) 2583, 3071, 3471
Prentun
Bókband
Pappír
14. Mest var veitl á handfæri. Nokkrir ára-
bátar stunduðu þorskveiðar með netjum
og fengu um 65 skpd. Síðari hluta mánað-
arins var fiskurinn seldur í fiskflutninga-
ski'p. Tveir dragnótabátar frá Norðl'irði
lögðu þá afla sinn þar í skip.
Stöðuar/jörður. Þar byrjaði veiði í marz-
lok. Fóru 2 bátar 3 róðra.
í apríl voru veiðar mjög lítið stundaðar
sökuin ógæfta. Voru aðeins farnir 3 róðrar
og veitt með bandfæri. Aflinn var saltaður
báða mánuðina.
Fáskrúðs/jörður. Þar var engin veiði
byrjuð í apríllok, nema livað nokkrir ára-
bátar stunduðu lítillega þorskveiðar í net
í firðinum. Fiskurinn var lagður í hrað-
frystihúsið.
Norð/jörður. Aðeins 2 vélbátar voru
farnir að stunda dragnótaveiðar í apríllók,
annars var veiði enn ekki hafin á heima-
báta.
Línuveiáaranum
Marfa dæmd björgunarlaun.
í marzmánuði síðastl. kvað Hæstiréttur
upp dóm í málinu Guðmundur Jörundsson
skipstjóri e/s Narfa gegn Alfred Ander-
sen, skipstjóra, f. h. eigenda og vátryggj'
enda e/s Rolf Jarl frá Þrándheimi, er var
í háska statt í marzmánuði 1943 og Narfi
aðstoðaði.
í forsendum að dómi Hæstaréttar segir
svo m. a.:
„Telja verður, að e/s Rolf Jarl hafi ver-
ið í háska statt þann 30. marz 1943, eftir
að stýri þess brotnaði og það tók að r.eka
stjórnlaust fyrir sjó og vindi i dimniu
hríðarveðri inni á þröngum firði. Sam-
kvæmt skýrslu hafnsögumannsins í Hrís-
ey, sem var á e/s Narfa, dró e/s Narfi é/s
Rolf Jarl frá Hrísey suðaustur í álinn
á meira dýpi. Eftir það hafði e/s Narli
skipið í eftirdragi ekki skemur en til kl.