Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 35
Æ G I R 57 Tafla XXXI. Beitufrysting (sild og kolkrabbi) árin 1941 —1944. 1944 1943 1942 1941 Fjórðungar: kg kg kg kg Sunnlendinga 2 883 700 3 008 650 1 785 500 2 558 000 Vestfirðinga 851 000 1 171 700 989 000 1 043 000 Norðlendinga 1 455 600 1 527 300 885 400 783 500 Austfirðinga 223 700 )) 92 600 104 400 Samtals 5 414 000 5 707 650 3 752 500 4 488 900 rúmlestatala þeirra vera á þriðja hundrað. Sum þessara skipa a. m. k. hafa ekki verið í rekstri um nokkur undanfarin ár, svo að raunverulega hafa þau ekki horfið öll á sama árinu. í árslok 1944 nam rúmlestatala skipa- stólsins alls 39 075 og er það 1740 rúml. niinna en árið áður, en skipin eru talin 13 færri (sbr. töflu XXXII). Fiskiskipin voru yfirgnæfandi, með 69% af rúmlestatöl- unni. Af 640 skipum voru 622 fiskiskip. Skipasmíðar voru nokkrar innanlands, ■ en þó eigi eins miklar og árið áður. Alls voru fullsmiðuð 8 skip, allt fiskiskip. Var nímlestatala þeirra 453, en meðalstærð 57 i'úml. Á fyrra ári voru fullsmiðuð 15 sleip að stærð 895 rúmlestir, en meðalstærð nær 60 rúml. Voru skipin smíðuð á eftirtöldum stöð- um: Hafnarfirði .......... 2 skip 227 rúml. Akureyri ............. 1 — 92 — ísafirði .............. 2 skip 70 rúml. Innri-Njarðvík ........ 2 — 64 — 1 Hafnarfirði var lokið við smíði stærsta skips, sem smíðað hefur verið hér á landi, og' var það 184 rúml. br. Auk þeirra skipa, sem hér hafa talin verið, voru smíðaðir allmargir opnir vél- bátar, en um tölu þeirra er ekki vitað með vissu. Loks var keypt til landsins eitt 90 rúml. fiskiskip frá Bandaríkjunum, sem þar Iiafði verið smíðað á árinu. Alls bættust því 9 skip samtals 543 rúml. br. við fiski- skipastólinn. • Á árinu var enn fremur samið um smíði 45 fiskibáta í Svíþjóð, á vegum ríkisstjórn- arinnar, en þeir síðan seldur einstökum mönnum og félögum. Voru þeir af tveim stærðiim, 50 og' 80 rúml., og verður sam- anlögð rúmlestatala þeirra 4350. Er gert ráð fyrir, að þeir verði allir fullsmíðaðir á árinu 1945. Tafla XXXII. Skipastóll landsins í árslok 1943 og 1944. Eimskip Mótorskip Samtals 1944 Samtals 1943 Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Botnvörpuskip 29 9 652 1 146 30 9 798 31 10 119 Onnur fiskiskip 17 3 073 575 14 335 592 17 408 603 17 236 Farþegaskip 4 5 165 3 1 697 7 6 862 8 8 404 Vöruflutningaskip 4 3 995 3 268 7 4 263 7 4312 Varðskip )) )) 2 569 2 569 2 569 Björgunarskip )) )) 1 64 1 64 1 64 Dráttarskip 1 111 )) )) 1 111 1 111 Samtals 1944 55 21 996 585 17 079 640 39 075 653 40 815 Samtals 1943 58 23 961 595 16 854 653 40 815 )) ))
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.