Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 68

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 68
90 Æ G I R Utgeré og aflabrögð. Vegna J)ess drátíar, sem orðið hefur á á því, að Ægir kæmi út, þykir eigi ástæða lil að birta hér yfirlit yfir úlgerð og afla- hrögð í Sunnlendingafjórðungi, J)ar seni iiarlega frásögn uin vertíðina í þeiin fjórð- ungi kemur i maíblaðinu. Vestfirðingafjórðungur. Steingrímsfiörður. Tveir þiljaðir bátar slunduðu veiðar frá Hólmavík fyrri hluta marzmánaðar og fóru mest 14 róðra. Mesl- ur afli í róðri var um 5000 kg. Síðast í marz fóru fáeinir opnir vélbátar til fiskjar og öfluðu fremur vel, eða mest um 1300 kg. I apríl voru fiskveiðar almennt stund- aðar, einkum eftir páska. Afli var yfirleitt góður, 1100—2000 kg í róðri. Vélbáturinn Guðmundur frá Hólmavík var á hákarla- veiðum tæpan liálfan mánuð og aflaði mjög vel. Fékk hann á Jjessum tima 140 hákarla. Bátur Jjessi fór auk hákarlaveið- anna 10 róðra með línu í mánuðinum og afl- aði mest í róðri um 5000 kg. Aflinn hefur nær allur verið látinn í hraðfrystihúsin, nema hvað lítils háttar var saltað á Drangs- nesi í byrjun apríl. Sléttiihreppur og Grunnavík. Allmargl smábáta úr Aðalvík og Fljótum byrjuðu veiðar þegar upp úr páskum. Bátar úr Fljótum hafa aflað vel. í Aðalvík hefur verið sæmilegur afli, mest um 500 kg í róðri á tveggja manna för. Frá Látrum ganga 5 vélbátar opnir. Einn vélbátur, 4 rúml., frá Látrum fór 18 sjóferðir í apríl og aflaði mest uni 3000 kg í róðri. Einn Jnúggja rúinl. bátur úr Grunnavík og annar l'rá Sléttu byrjuðu veiðar síðasta í april. Þessir hátar fóru með afla sinn til Bolunga- víkur, en úr Aðalvík og Fljötum flutti bátur frá ísafirði fiskinn þangað í fisktökuskip. Súðavik. Þaðan reru 4 vélbátar (14—16 rúml.) í.marz. Farnir voru 17 róðrar. Afli var góður, mestur um 10 Jms. kg 1 róðri. í apríl var yfirleilt tregur afli, mest um 7000 kg í róðri. Mest voru farnir 18 róðrár í mánuðinum. Aflinn var látinn í hrað- frystihúsin í Súðavík og á Langeyri. ísafjörður. í marz voru góðar gæftir og voru mest farnir 18 róðrar. Gpðfiski var lram um 20 J). m„ en úr því var nokkuð tregara; undir mánaðamótin glæddist afl- inn þó aftur. Mestur afli í sjóferð var um 14 500 kg (sumt með haus). Línutap var allmikið hjá sumum bátunum, oft frá 10— 30 lóðir í róðri. Hugar og Birnirnir voru að veiðum í Breiðafirði og við Snæfellsnes og öfluðu all vel. Einn hátur stundaði rækjuveiðar í marz og aflaði vel. í apríl var tregfiski framan af mánuð- inum, einkum á vetrarmiðum. Um miðjan mánuðinn tóku landróðrarbátar að sækja austur að Hornhjargi og fengu um tíma all góðan afla á þeim slóðum eða allt upp í 8600 kg. Undir lok mánaðarins var þó orð- inn þar tregur afli. Hugar og bátar Sam- vinnufélagsins stunduðu veiðar í Breiða- firði og við Snæfellsnes í apríl og lögðu aflann í skip þar. Nokkrir opnir vélbátar sóttu til veiða í Djúpið i þessum mánuði, en öfluðu Htið framan af, 200—400 kg i róðri. Síðustu dagana í apríl glæddist afl- inn nokkuð. Mest af fiskinum var látið í fisktökuskip og nolckuð í hraðfrystihús. Hnifsdalur. Þar voru 5 bátar að veiðum i marz. Mest voru farnir 18 róðrar. Afli var sæmilegur, allt upp í 8500 kg í róðri. í apríl var afli fremur tregur og lang- sótt. Mestur afli í róðri var 5700 kg. Mest voru farnar 17 sjóferðir. Mestur hluti afl- ans var Iátinn i skip, en nokkuð í hrað- frystihús. Bolungavík. Óvenju góðar gæftir voru þar i marz og voru farnar 23 sjóferðir. Afli var ágætur og jafn. Mest fékkst í róðri 8000 kg m/h. (Bolungavíkurbátar eru minni og leggja ekki eins margar lóðir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.