Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 23
Æ G I R 45 Tafla XVI. Síldveiðin 1944. -ö tJO XO Ö 2 2 2 o s 2 73 T3 o w >—< 73 CS ÍS X c •— £ 2 o •rp 'Ö u 2 o i T3 C3 s xO H >4 ‘O ~ C3 C/5 >■ cr* m C/3 73 on tn. tn tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. Strandir » 324 864 » 369 » » 1 557 380 609 Siglufjörður, Sauðárkrókur. » 459 11 646 7 560 4 024 2 601 1 770 28 060 861 641 Evjafj., Húsavik, Rauf.h. . » 50 1 699 1 313 377 310 » 3 749 1 070 466 Austfirðir » » » )) » )) )) )) 42 491 Suðurland 1 814 )) )) )) )) )) » 1 814 » Lokaskýrsla 1944 1 814 833 14.209 8 873 4 770 2 911 1 770 35 180 2 355 207 Lokaskýrsla 1943 8 830 1 448 19 203 15 534 3 732 2 587 2 346 53 680 1 895 395 Lokaskýrsla 1942 10 714 73 7 070 28 874 402 )) 2 415 49 548 1 544 159 ferðir voru kryddsíld, sykursíld og flökun. Var lítið eitt meira kryddað og sykur- saltað en árið áður, en aftur minna flakað. Eins og áður var langmestur hluti Norð- urlandssíldarinnar verkaður á Siglufirði, en smáslattar á ýmsum stöðum. Um 82% var verkað á Siglufirði, næst kom Akur- eyri með tæp 6%, Drangsnes 4% o'g aðrir staðir, svo sem Sauðárkrókur, Hrísey, Dal- vík og Húsavík, með enn minna. Sú breyting varð á síldarsölunni frá ár- inu áður, að um vorið stofnuðu síldarsalt- endur, sem réðu yfir 86% af saltsíldar- magninu frá árinu áður, með sér samlag til sölu á saltsíld. Síldarútvegsnefnd átti aftur að sjá um sölu á þeirri síld, sem saltendur utan sam- lagsins kynnu að salta. Síldarútvegsnefnd ákvað þó lágmarks- verð á fersksíld til söltunar og lágmarks- verð á saltsild til útflutnings. Var lágmarksverðið á fersksíld hið sama og árið áður, eða sem hér segir, miðað við Y\ tunnu: 1. Venjuleg saltsíld .......... kr. 25.00 2. Hausskorin saltsíld .......... — 30.00 3. Matjessíld ................... — 30.00 4. Kryddsíld .................... — 30.00 3. Sykursíld .................... — 30.00 6. Síldarflök ................... — 54.00 7. Uppmæld tunni til flökunar — 24.00 Lágmarksútflutningsverðið var sömu- leiðis hið sama og árið áður eða eins og hér segir pr. Yx tunnu: 1. Venjuleg saltsíld ...... U.S. $ 22.50 2. Hausskorin síld ............ — - 25.00 3. Matjessíld ................. — — 27.50 4. Kryddsíld .................. — - 31.00 5. Sykursild .................. — — 27.50 6. Saltsíldarflök ............. — — 53.00 7. Kryddsíldarflölc ........... — — 63.00 Nokkrir erfiðleikar virtust ætla að, verða á því að selja síldina í Bandaríkj- unum, sem eru eini markaðurinn, er við getum snúið okkur til eins og nú standa sakir. Að lokum tókst þó að selja alla síld- ina til svonefndrar hjálparstofnunar hinna sameinuðu þjóða (UNRRA) fyrir sama verð og selt hafði verið fyrir árið áður. Flökin voru þó seld öðrum aðilum 1 Bandaríkjunum. Um söltun á Faxasild var, svo sem áður segir, mjög lítið. Voru aðeins saltaðar 1814 tn., en 8830 tn. árið áður. Fór söltunin naír eingöngu fram á Akranesi eins og áður, og var ÖIl síldin söltuð í ágúst og september. Engin erlend skip stunduðu síldveiðar við landið um sumarið, að undanteknum færeyskum leiguskipum, eins og undan,- farin sumur. Voru þau 8 að tölu og nam samanlagður afli þeirra 64 895 málum, en á fyrra ári voru þau 4 og aflinn 35 702 mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.