Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 11
Æ G I R 33 Tafla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botn- vörpuskip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1944 Samtals 1943 Tala skipa « D. r” iS r~* tc Tala skipa g* cc *~ H '7. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar... 17 497 « » 142 1484 3 16 14 78 )) )) 176 2075 153 1412 Febrúar.. 21 607 4 50 172 1763 12 85 34 217 » )) 243 2722 210 1981 Marz .... 24 700 6 73 198 1903 14 106 66 363 )) )) 308 3145 270 2529 April .... 25 733 4 47 189 1801 23 127 64 333 )) )) 305 3041 295 2867 Mai 26 749 5 53 183 1575 25 132 46 239 )) )) 285 2748 239 2527 •lúni 25 722 i 11 94 480 14 56 4 18 )) )) 138 1287 158 1398 •lúli 23 657 8 148 140 1308 10 39 )) » )) )) 181 2152 181 2104 Agúst .... 25 726 8 151 129 1301 15 51 1 4 1 4 179 2237 193 2199 Sept 26 725 7 133 105 1027 10 39 7 16 1 2 156 1942 153 1892 Okt. ... 26 734 » )) 40 205 6 23 5 11 )) )) 77 973 97 1001 Nóv. . 24 683 3 36 41 254 6 23 18 56 )) » 92 1052 94 1033 Des. . . 27 786 )) )) 29 206 1 4 11 45 )) )) 68 1041 64 898 Neskaupstað 2, Ólafsfirði 2 og einn frá hverjum eftirtaldra staða: Drangsnesi, Hafnarfirði, Hvassahrauni, Vatnsleysu- sírönd, Keflavík, Patreksfirði, Reyðarfirði °g Vestmannaeyjum. Á Akranesi voru 9 aðkomubátar af 26, sem þar voru gerðir út á vertíðinni. Voru tveir úr Reykjavík, en einn frá hverjum eftirtaldra staða: Akureyri, Garði, Hólma- vik, Keflavík, Neskaupstað, Ólafsvík og Siglufirði. í Keflavík og Ytri-Njarðvíkum voru gerðir út 28 bátar yfir vertíðina, og voru 9 þeirra aðkomnir. Voru 3 úr Garði, 2 frá ^eyðisfirði, 2 frá Ólafsfirði og einn frá Siglufirði og Hólmavík. í öðrum veiðistöðvum í fjórðungnum yar ekki um aðkomubáta að ræða svo teljandi væri. Alls munu 27 bátar, sem ekki áttu heim- hi í fjórðungnum, hafa stundað veiðar frá Veiðistöðvum þar á vetrarvertíð. A fyrra ári var tala þeirra aðeins 16. Botnvörpuveiðar i salt voru ekki stund- aðar á árinu, en allir togararnir stunduðu hotnvörpuveiðar í ís, svo sem áður var getið. Aulc þeirra stunduðu allmargir bát- ar í fjórðungnum botnvörpuveiðar, en tala þeirra var þó lægri en árið áður. Nokkrir þeirra stunduðu veiðar með lóð, sem árið áður öfluðu með botnvörpu. F'lest skip stunduðu bolnvörpuveiðar í maí 63 að tölu og voru þar af 37 togbátar, en árið áður urðu þau flest í april 70, en af þeim voru 42 togbátar. Yfir allt árið voru gerðir út á botnvörpuveiðar í fjórðungnum 47 bátar, en árið áður 57. Voru þeir úr eftirtöld- um veiðistöðvum: Vestmannaeyjum 21, Reykjavík 10, Hafnarfirði 8, Keflavik 7, og einn úr hverri eftirtaldra veiðistöðva: Grindavík, Vogum, Stykkishólmi og Sand- gerði. Svo sem áður var getið, var þátttaka í lóðaveiðum mun meiri nú en árið áður, þ. e. a. s. á vetrarvertíðinni. Um sumarið og haustið var þátttakan aftur minni. Annars var þessi veiðiaðferð stunduð af flestum skipum á meðan á vetrarvertíð stóð, eins og að venju. Dragnótaveiðar voru allmikið stundaðar vorið og sumarið, einkum eftir hð land- helg'in var opnuð í byrjun júní. Um aðal- veiðitímann var þátttakan svipuð og árið áður. Síldveiðar með herpinót voru stundaðar af nokkuð fleiri skipum nú en næsta ár áður, en aftur var reknetjaveiðin i Faxa- flóa stunduð al' færri báturn en árið áður og styttri tínia, enda var nú ekki að ræða um annað en síldveiðar til beitufrystingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.