Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 70

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 70
92 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðirífebr. 1945. ísfiskur. Febr. kg Jan.-febr. kg Samtals • ■ 11 414 647 23 588 078 Bretland . ■ 11 414647 23 488 078 Freðfiskur. Samtals . . 1 276 870 4 522 101 Bretland . . 1 276 870 4 522101 Niðursoðið fiskmeti. Samtals 950 950 Önnur lönd 950 950 Lýsi. Samtals 100 360 100 360 Noregur 100 360 100 360 Síldarmjöl. Samtals , . * 870 000 Bretland . 870 000 uðu um 2000 kg í róðri, en trillubátarnir 700—800 kg. Aflinn var látinn í hrað- irystihús nema 20 skpd., er var saltað. Siglujjörðiir. Þar byrjuðu róðrar í febrú- ar. Stunduðu 5 þiljaðir bátar og 3 trillur veiðar þann mánuð. Veðurfar var mjög öhagstætt lil sjósóknar. Mesl voru farnir 10 róðrar. Al'li var tregur eða 1%—6 smál. í róðri. Alls öfluðu Siglufjarðarbátar þennan mánuð 130 smál. í marz stunduðu 9 þiljaðir bátar og 9 trillur veiðar frá Siglufirði. Gæftir voru fremur stirðar og afli treg'ur, sérstaklega á grunnmiðum. Al'li á þiljuðu bátana var 1 y2—7 smál., en á trillurnar y2—2 smál. Vélbáturinn „Gunnar Pálsson" frá Dalvík fékk mestan al'la i þessum mánuði, 78 smál. í 20 róðrum. Alls öfluðu Siglufjarð- arbátar 376 smál. í marz. í apríl stunduðu 7 þiljaðir bátar, 10 trillur og 2 árabátar þorskveiðar með lóð og auk þeirra voru 4 bátar á botnvörpu- veiðum. Afli var í meðallagi, en mjög mis- jafn. Mjög lílið veiddist á grunnmiðum og var því aðallega sótt vestur á Skagagrunn. I mánaðarlokin var all gott útlit um afla- brögð hjá togbátunum. Vélbáturinn „Anna“ frá Ólafsfirði fékk mestan afla í þessum mánuði, 87 smál. Siglufjarðarbátar öfluðu alls 500 smál. í apríl. Fiskur sá, er bátar frá Siglufirði hafa aflað i velur og vor, hefur nær allur farið i hraðfrystihús. Ólafdjjörðnr. Þar byrjuðu róðrar ekki fyrr en i apríl. Áíta trillur reru öðru hvoru, en öfluðu litið. Fiskurinn var látinn í hraðfrystihús. Dalvík. Róðrar byrjuðu þar 1. marz. V/b „Björgvin" fór 15 róðra i mánuðinum og aflaði alls 30% smál., en aðrir bátar fóru aðeins 3—4 róðra. Afli var tregur, mestur 4 sinál. í róðri. Veiðin var látin í hrað- l'rystihús. í apríl var afli sártregur, og virtist gilda einu, hvort notuð var l'rosin beita eða ný. Mestur afli í róðri hjá þilbátunum var 4 smál. Hjá opnu bátunum komst aflinn niður í 100 kg í róðri. Aflahæsti báturinn fékk alls 30 smál. í mánuðinum, en úr þvi fengust 1215 lítrar af lifur. Mest voru farnir 12 róðrar. Aflinn var að mestu leyti látinn í fiskflutningaskip. Hrísey. Þar byrjuðu róðrar í apríl. Opnir vélbátar reru annað veifið, en hjá þeim mátti heita algerlega aflalaust. Þiljuðu bátarnir reru vestur á Húnaflóa, þegar veður leyfði, og fengu þá allt að 4500 kg i róðri, en þegar þeir sóttu styttra, eins og I. d. á Grímseyjarsund, öfluðu þeir sania og ekkert. Aflinn var allur látinn í fisk- lök uskip. Litli-Árskógssandur. Veiðar byrjuðu þar í apríl. Þaðan er sömu sögu að segja og l'rá Hrisey, enda er stutt á milli verstöðva og svipuð skilyrði til sjósóknar. Vegna aflaleysis fóru opnu vélbátarnir ekki nema 3—4 róðra. Grenivik. Þar hófst vertíð í apríl. Þil- bátarnir fóru 15 róðra í mánuðinum og fengu mest 8% smál. í róðri. Annars var svipað aflaleysi þar og í öðrum verstöðv- um við Eyjafjörð. Trillubátarnir fóru að- eins 5 róðra og fiskuðu mjög lítið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.