Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1945, Side 70

Ægir - 01.02.1945, Side 70
92 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðirífebr. 1945. ísfiskur. Febr. kg Jan.-febr. kg Samtals • ■ 11 414 647 23 588 078 Bretland . ■ 11 414647 23 488 078 Freðfiskur. Samtals . . 1 276 870 4 522 101 Bretland . . 1 276 870 4 522101 Niðursoðið fiskmeti. Samtals 950 950 Önnur lönd 950 950 Lýsi. Samtals 100 360 100 360 Noregur 100 360 100 360 Síldarmjöl. Samtals , . * 870 000 Bretland . 870 000 uðu um 2000 kg í róðri, en trillubátarnir 700—800 kg. Aflinn var látinn í hrað- irystihús nema 20 skpd., er var saltað. Siglujjörðiir. Þar byrjuðu róðrar í febrú- ar. Stunduðu 5 þiljaðir bátar og 3 trillur veiðar þann mánuð. Veðurfar var mjög öhagstætt lil sjósóknar. Mesl voru farnir 10 róðrar. Al'li var tregur eða 1%—6 smál. í róðri. Alls öfluðu Siglufjarðarbátar þennan mánuð 130 smál. í marz stunduðu 9 þiljaðir bátar og 9 trillur veiðar frá Siglufirði. Gæftir voru fremur stirðar og afli treg'ur, sérstaklega á grunnmiðum. Al'li á þiljuðu bátana var 1 y2—7 smál., en á trillurnar y2—2 smál. Vélbáturinn „Gunnar Pálsson" frá Dalvík fékk mestan al'la i þessum mánuði, 78 smál. í 20 róðrum. Alls öfluðu Siglufjarð- arbátar 376 smál. í marz. í apríl stunduðu 7 þiljaðir bátar, 10 trillur og 2 árabátar þorskveiðar með lóð og auk þeirra voru 4 bátar á botnvörpu- veiðum. Afli var í meðallagi, en mjög mis- jafn. Mjög lílið veiddist á grunnmiðum og var því aðallega sótt vestur á Skagagrunn. I mánaðarlokin var all gott útlit um afla- brögð hjá togbátunum. Vélbáturinn „Anna“ frá Ólafsfirði fékk mestan afla í þessum mánuði, 87 smál. Siglufjarðarbátar öfluðu alls 500 smál. í apríl. Fiskur sá, er bátar frá Siglufirði hafa aflað i velur og vor, hefur nær allur farið i hraðfrystihús. Ólafdjjörðnr. Þar byrjuðu róðrar ekki fyrr en i apríl. Áíta trillur reru öðru hvoru, en öfluðu litið. Fiskurinn var látinn í hraðfrystihús. Dalvík. Róðrar byrjuðu þar 1. marz. V/b „Björgvin" fór 15 róðra i mánuðinum og aflaði alls 30% smál., en aðrir bátar fóru aðeins 3—4 róðra. Afli var tregur, mestur 4 sinál. í róðri. Veiðin var látin í hrað- l'rystihús. í apríl var afli sártregur, og virtist gilda einu, hvort notuð var l'rosin beita eða ný. Mestur afli í róðri hjá þilbátunum var 4 smál. Hjá opnu bátunum komst aflinn niður í 100 kg í róðri. Aflahæsti báturinn fékk alls 30 smál. í mánuðinum, en úr þvi fengust 1215 lítrar af lifur. Mest voru farnir 12 róðrar. Aflinn var að mestu leyti látinn í fiskflutningaskip. Hrísey. Þar byrjuðu róðrar í apríl. Opnir vélbátar reru annað veifið, en hjá þeim mátti heita algerlega aflalaust. Þiljuðu bátarnir reru vestur á Húnaflóa, þegar veður leyfði, og fengu þá allt að 4500 kg i róðri, en þegar þeir sóttu styttra, eins og I. d. á Grímseyjarsund, öfluðu þeir sania og ekkert. Aflinn var allur látinn í fisk- lök uskip. Litli-Árskógssandur. Veiðar byrjuðu þar í apríl. Þaðan er sömu sögu að segja og l'rá Hrisey, enda er stutt á milli verstöðva og svipuð skilyrði til sjósóknar. Vegna aflaleysis fóru opnu vélbátarnir ekki nema 3—4 róðra. Grenivik. Þar hófst vertíð í apríl. Þil- bátarnir fóru 15 róðra í mánuðinum og fengu mest 8% smál. í róðri. Annars var svipað aflaleysi þar og í öðrum verstöðv- um við Eyjafjörð. Trillubátarnir fóru að- eins 5 róðra og fiskuðu mjög lítið.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.