Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 71

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 71
Æ G I R 93 Útgerðarmenn — Vélgæzlumenn. Hafið ávallt hugfast, aá megin- atriáið til aá foráast vélbilun er aá nota beztu fáanlegar smurningsolíur. í GARGOYLE -smurningsolfum frá Socony Vacuum Oil Comp. Inc. New York er alltaf aá finna hina réttu olíu handa hverri vél. H. Benediktsson & Co. Sfmi: 1228. — Reykjavík. Húsavik. Vertíð hófst um miðjan marz- mánuð. Afli var mjög tregur, 1500—2000 l<g í róðri til jafnaðar. í apríl var þó veiði miklu minni, 40— 1500 kg í róðri á 80 stokka af línu. Vegna aflaleysis voru ekki farnir nema 5 róðrar. Þórshöfn. Þar byrjuðu veiðar í april. Aflalítið var lengst af. Fimm opnir vél- l'átar fóru nokkra róðra og öfluðu alls 20 siuál., er var látið i hraðfrystihúsið. Austfirðingafjórðungur. Hornnfförður. Gæftir voru afleitar í febrúar. Að meðaltali voru farnir 11 róðr- {*r. Mestur afli í róðri var um 14 smál.; yfirleitt máttu aflabrögð teljast í meðal- l«gi. í lok mánaðarins kom talsverð loðnu- gengd. Línutap var lítið, mest 16 línur á l'át. Aflinn var allur látinn í fiskflutninga- skip. Ekki var um að ræða róðra annars staðar í fjórðungnum í þessum mánuði nema þá aðeins til að fá í soðið. í marz voru fremur stirðar gæftir. Mest voru farnir 20 róðrar, en 16—17 að meðal- tali. Mestur afli í róðri var 14.3 smál. Fisk- urinn var allur fluttur út ísaður. Alls hlóðu 25 fiskflutningaskip í mánuðinum. Nokkuð veiddist af loðnu til beitu. Alls töpuðust 285 linur fjögra og fimm strengja. Sæmilegar gæftir voru í april, en þó kom ógæftakafli um miðjan mánuðinn, er hamlaði veiðum í nokkra daga. Sjóferða- fjöldi var 15 að meðaltali. Afli var mjög misjafn eða 2—22 skpd. í róðri. Að meðal- tali öfluðu bátar um 120 skpd. í mánuðin- um. Loðna veiddist ekki í apríl. Var því ein- göngu beitt frosinni síld, er keypt var frá Húsavík, Raufarhöfn og' Faxaflóa. Veiðar- færatjón var fremur lílið. Djúpivogur. Þar byrjuðu ekki róðrar fyrr en undir marzlok, og átti gæftaleysi sök á því að svo var. Sex bálar fóru 4 róðra með handfæri. Aflinn var saltaður. í apríl voru stirðar gæftir, en góðfiski, er á sjó gaf. Meðal sjóróðrafjöldi var 12—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.