Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 29
Æ G I R 51 5. Frysting. Frysting fisks jókst enn mikið á árinu. .Vlls tóku frystihúsin á móti 55 729 smál. ;if fiski sl. m. haus. Árið áður var mót- lekið fiskmagn til frystingar 31 833’ smál. Á styrjaldarárunum hafa frystihúsin nær fjórfaldað fiskmóttöku sína. Auk fisksins tóku frystihúsin á móti 842 smál. af lirognum til frysting'ar. Afkastageta frystihúsanna jókst enn á árinu og' var |>að hvorttveggja, að ný frystihús tóku til starfa og sum hinna eldri voru stækkuð. í árslok var afkasta- geta allra frystihúsa í landinu áætluð um 570 smál. af flökum á sólarhring, en um 420 smál. við árslok 1943. Samsvarar þessi afkastageta milli 1100 og 1200 smál. af fiski upp úr sjó. Frystilnis, sem tóku fisk til frystingar á árinu, voru 59 að tölu, en 58 árið áður, en alls voru frystihúsin 64. Flest eru frystihúsin í Sunnlendingafjórðungi 31 að tölu, þar næst í Vestfirðingafjórðungi og Norðlendingafjórðungi 15 í hvorum og loks í Austfirðingafjórðungi 3 að tölu. Langmest fiskmagn var tekið til í'ryst- ingar í Sunnlendingafjórðungi og nam það 70.3% af heildarmagninu, en 63.8% árið áður. í Vestfirðingafjórðungi 20.0% á móti 22.2% árið áður, í Norðlendinga- fjórðungi 8.4% á móti 13.8% og í Aust- firðingafjórðungi 0.4% á móti 0.2% árið áður. Tafla XXII gefur yfirlit yfir innkeypt fiskmagn til frystihúsanna árin 1943 og 1944, skipt eftir mánuðum og tegundum fyrir árið 1944. Meginhluti frystingarinnar kom að þessu sinni á enn styttri tíma en árið áður. Á þrem mánuðum, febrúar— apríl, voru fryst 65.7% af heildarmagn- inu yfir árið. Frysting' hófst að þessu sinni strax upp úr áramótunum. Mest var fryst í marz og var þá móttekið magn 15.7 þús. smál. Eftir það fór frysting minnkandi út vertíðina og fram á sumarið og komst allt niður í 433 smál. í september. Árið áður var fryst inest i apríl, um 6.5 þús. smál., en minnst í janúar 667 smál. Eins og árið áður, þá var flökun fisksins þannig' hagað, uð þunnildin fylgdu með, og munar það allmiklu hve rýrnunin verður minni við það. Hluti þorsksins af innteknu magni til frystingar hefur aldrei verið meiri en á þessu ári. Sýnir eftirfarandi yfirlit hver hluti hinna einstöku fisktegunda var af innkeyptu magni til frystilnisanna árin 1944 og 1943. Nam þorskurinn að þessu sinni 91.5%, ^orskur Ýsa Langa Stein- bitur Keila Karfi Upsi Samtals 1944 kg Samtals '1943 1‘B Hrogn 1944 kg Hrogn 1943 kg ? 8*9 393 132 666 24 148 245 14 303 6 025 1 349 3 031 705 666 764 » 1 350 1 8 834 424 275 932 41 571 51 404 37 309 5 244 984 9 257 286 1 195 073 144 068 61 575 2 5 °9l 045 178 419 42 878 309 870 46 261 11 753 112 15 702 386 4 821 137 419 385 275 710 3 8 997 841 93 929 30 990 333 067 37 779 4 610 6 250 11 564 879 6 459 776 277 597 181 875 4 4 970 676 101 403 39 870 309 987 35 283 4 722 48 5 547 927 6 166 666 1 104 21 5 7 268 277 46 292 1 121 651 264 26 479 2 098 1 064 3 293 288 3 911 010 » » 6 1 619 979 47 870 6 555 125 404 14 761 3 961 2014 1 999 872 2 112 059 » » 7 8i9 167 44 748 8 050 47 465 11 133 2 883 867 1 128 531 1 756 845 » » 8 087 074 59 751 748 7 765 643 16 250 767 728 994 074 » » 9 . 333 542 27 685 52 5 890 3 076 157 )) 433 097 1 029 156 » » 10 } 216 578 308 726 4 034 2 716 11 744 100 » 1 600 173 1 393 911 » » 11 1 327 047 61 459 2 794 875 4 767 27 » 1 401 761 1 326 592 » » 12 0 975 043 1 378 880 202 811 1 845 952 243 538 41 596 12 938 55 728 633 31 833 063 842 154 520 531 7 125 552 1 475 933 313 659 1 249 249 186 447 47 456 43 544 31 833 063 » » »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.