Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 34

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 34
56 Æ G I R Tafla XXIX. Saltfiskútflutningurinn 1942— 1944. (Miðað við verkaðan fisk.) 1944 1943 1942 kg kg kg Janúar )) 41 967 2 069 449 Febrúar » » 1 667 220 Marz » » 215 852 Apríl » » 939 615 Maí 53 767 740 533 103 239 Júni » 371 200 78 030 Júlí 39 285 16 800 333 330 Ágúst » » 212 667 September » » » Október » 476 100 91 767 Nóvember 725 750 16 400 442 162 Desember » » » Samtals 819 802 1 663 000 6153 331 aðan í'isk, og birgðir í árslok 1943 ekki nema 34 smál. (sbr. töflu XXVIII). Óverkaði fiskurinn fór að þessu sinni til Bretlands (sbr. töflu XXX) og var hann seldur þangað samkvæmt fisksölusamn- ingunum. Það litla, sem flutt var út af verkuðum fiski, var selt til Cuba, en nokk- uð af verkuðum fiski var til í landinu í árslok. Voru saltfiskbirgðirnar í árslok 1944 214 smál. og nær allt verkaður stórfiskur. 8. Beitufrysting. Frysting á síld og kolkrabba til beitu var lítið eitt minni á árinu 1944 en árið áður, en þá hafði liún verið með allra mesta móti. Alls voru fryst 5414 smál. (sbr. töflu XXXI), en 5708 smál. næsta ár á undan. Mest var frystingin í Sunnlendingafjórð- ungi og nam 53.3% af heildarmagriinu, eða hið sama og á fyrra ári. Var sú síld nær eingöngu fryst mánuðina ágúst og septem- ber. Aftur var frystingin í Vestfirðinga- fjórðungi minni en árið áður eða aðeins 15.7% í stað 20.5%. Næst Sunnlendinga- fjórðungi kom Norðlendingafjórðungur, en þar fer frystingin einkum fram um sumarið á Siglufirði. Voru um 27% fryst i þeim fjórðungi, og er það saina hlutfall og árið áður. Að venju var lítið um beitufrystingu á Austfjörðum. Voru fryst þar aðeins um 4% af heildarmagninu, en árið áður hafði engin beita verið fyrst þar, en verið flutt að frá Norðurlandi og svo beitt nýrri síld, sem veiddist á fjörðunum. Má gera ráð fyrir, að fryst beita sé næg til fyrir vetrarvertíðina 1945 og þar til síld ler að veiðast aftur um vorið. 9. Skipastóllinn. Skipatjónið var meira á árinu 1944 en það hefur nokkru sinni verið áður á einu ári, að undanteknu árinu 1941. Alls fór- ust 17 skip af öllum stærðum, og voru þau samtals 2344 rúml. br. Þar af var eitt farþegaskip 1542 rúml., en hin fiskiskip 802 rúml. Af fiskiskipunum var einn botn- vörpungur 321 rúml., en hitt smærri skip- Auk skipa þeirra, er fórust, voru allmörg skip rifin á árinu eða talin ónýt, og mun Taíla XXX. Skýrsla um saltfiskútflutninginn 1944 og 1943 eftir innflutningslöndum. Innflutningslönd Spánn ......... Bretland ...... Cuba .......... Bandarikin..... 1944 1943 Verkað Óverkað Verkað Óverkað kg kg kg kg » » 706 400 » » 1 170 777 » 1 200 200 39 285 » » » » » » 234 700 Samtals 39 285 1 170 777 706 400 1 434 900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.