Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 74

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 74
96 Æ G I R EKKI lengur segl og árar - heldur vélar frá Vélasölunni. flléla»alant ImnmnMiiM'iiiH'ittnr SIMI 6401 SlMNEFNI: VÉLASALAN héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 10 000.00. Friðrikssjóður. Lengi hefur verið um það rætt, að eðli- legt væri, að þeim mönnum, er sýna sér- staka fórnfýsi og afrek við björgun á mönnum úr lífsháska, væri veitt einhvers konar viðurkenning. Hafa oft verið uppi raddir um, að Slysavarnafélag íslands beitti sér fyrir framkvæmd í þessuin efn- um. Nú hefur verið hafizt handa um þessa hluti fyrir atheina Slysavarnafélagsins. Seint á síðastl. ári andaðist Friðrik Halldórsson loftskeytamaður, ritari Slysa- varnafélagsins. Við fráfall hans ákvað stjórn Slysavarnafélagsins að mynda sér- stakan sjóð, með þeim gjöfum, er bærust lil minningar um hann. Úr þessum sjóði slcyldi svo veita þeim mönnum heiðursverð- laun, er með snarræði og hjálpfýsi yrðu til þess að bjarga öðrum frá bráðum hana eða yfirvofandi hættu. Þeir urðu margir sem minntust Friðriks lieitins og meðal þeirra voru Sjómanna- dagsráðið í Reykjavik og Alþýðusamband- ið. Stjórn Slysavarnafélagsins lagði 1000 kr. í þennan sjóð. Ætlunin er að hann aukizt svo smám saman. Þeim, sem jþekktu Friðrik og hið óeig- ingjarna starf hans í þágu sjómanna- stéttarinnar, þykir ekki ósennilegt, að þéir verði margir, sem muna Friðrikssjóð, er þeir vilja minnast látinna vina sinna. Slysavarnafélag íslands á annan sjóð, er nota á í sama skyni og Friðrikssjóð. Var hann gefinn til minningar um Gunnar heitinn Hafberg. Úr honum skal veita unglingum viðurkenningu fyrir björgunar- afrek. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.