Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 49

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 49
Æ G I R 71 2000 rúml. að stærð. Fyrst var farið með skipbrotsmennina til Londonderry og fengu þeir þar hinar beztu viðtökur á sjó- mannaheimilinu, en þaðan fóru þeir svo samdægurs til Fleetwood. Af skipshöfninni fórust þessir menn: Gisli Gislason, háseti, frá ísafirði, f. 19. júni 1914. Guðmundur Ágúsisson, kgndari, frá Sæ- bóli í Aðaldal, f. 21. apríl 1922. Magnús G. Jóhannsson, matsveinn, Þing- eyri, f. 25. júní 1922. Pétur Sigurðsson, kyndari, Ðýrafirði, f. 25. marz 1918. Pálmi Jóhannesson, háseti, Miðkrika Hvolhreppi, f. 1918. Menn þessir voru allir ókvæntir og ein- hleypir. Þessir menn björguðust: Jón Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík. Þorkell Þórðarson, 2. vélstjóri, Reykja- vík. Steinþór Benjamínsson, stýrimaður, Þingeyri. Jón Gíslason, 1. vélstjóri, Reykjavík. Þorlákur Arnórsson, háseti, Isafirði. Fjölnir var smíðaður í Selby 1922 og var 123 rúml. brúttó. Hann var eign H/f. Fjölnir á Þingeyri. Blaðinu hefur ekki tekizt að ná í mynd af Pálma Jóhannessyni. Fjárframlög til hafnarmannvirkja. Samkvæmt fjárlögum fyrir yfirstand- andi ár er alls veitt til hafnarbótasjóðs og hafnarmannvirkja kr. 3 421 500, er skipt- ist þannig: Til hafnargerða: í Vestmannaeyjum ........... kr. 300 000 í Keflavík ................... — 200 000 i Hafnarfirði . ••............ — 200 000 A Akranesi ................... — 300 000 í Borgarnesi ................. — 75 000 í Grundarfirði ............... — 00 000 í Stykkishólmi ............... — 75 000 Á Suðureyri .................. — 75 000 Á ísafirði ................... — 100 000 Á Skagaströnd ................ — 100 000 Á Sauðárkróki ................ — 100 000 Á Siglufirði ................. — 75 000 í Ólafsfirði ................. — 150 000 Á Dalvík ..................... — 100 000 Á Akureyri ................... — 50 000 Á Húsavik .................... — 100 000 Á Raufarhöfn kr. 10 000 1 Neskaupstað — 100 000 f Höfn í Hornafirði — 50 000 Til bryggjugerða og lendingarbóta: A Stokkseyri kr. 25 000 Á Eyrarbakka — 15 000 f Þorlákshöfn — 50 000 Á Járngerðarstöðum —- 75 000 Á Þorkötlustöðum — 25 000 i Vogum — 50 000 Á Arnarstapa — 20 000 Á Hjallasandi — 15 000 í Ólafsvík 25 000 í Flatey á Breiðafirði — 2 000 í Búðardal — 15 000 í Ivróksfjarðarnesi — 10 000 í Látrum — 18 000 1 Örlyg'shöfn — 10 000 I Selárdal — 10 000 Á Sæbóli — 18 000 í Alviðruvör — 10 000 Á: Flateyri 6 500 Til brimbrjóts í Bolungavík — 100 000 Á Hvammstanga 25 000 Á Blönduósi 8 000 Á Hofsósi — 24 000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.