Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 49

Ægir - 01.02.1945, Síða 49
Æ G I R 71 2000 rúml. að stærð. Fyrst var farið með skipbrotsmennina til Londonderry og fengu þeir þar hinar beztu viðtökur á sjó- mannaheimilinu, en þaðan fóru þeir svo samdægurs til Fleetwood. Af skipshöfninni fórust þessir menn: Gisli Gislason, háseti, frá ísafirði, f. 19. júni 1914. Guðmundur Ágúsisson, kgndari, frá Sæ- bóli í Aðaldal, f. 21. apríl 1922. Magnús G. Jóhannsson, matsveinn, Þing- eyri, f. 25. júní 1922. Pétur Sigurðsson, kyndari, Ðýrafirði, f. 25. marz 1918. Pálmi Jóhannesson, háseti, Miðkrika Hvolhreppi, f. 1918. Menn þessir voru allir ókvæntir og ein- hleypir. Þessir menn björguðust: Jón Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík. Þorkell Þórðarson, 2. vélstjóri, Reykja- vík. Steinþór Benjamínsson, stýrimaður, Þingeyri. Jón Gíslason, 1. vélstjóri, Reykjavík. Þorlákur Arnórsson, háseti, Isafirði. Fjölnir var smíðaður í Selby 1922 og var 123 rúml. brúttó. Hann var eign H/f. Fjölnir á Þingeyri. Blaðinu hefur ekki tekizt að ná í mynd af Pálma Jóhannessyni. Fjárframlög til hafnarmannvirkja. Samkvæmt fjárlögum fyrir yfirstand- andi ár er alls veitt til hafnarbótasjóðs og hafnarmannvirkja kr. 3 421 500, er skipt- ist þannig: Til hafnargerða: í Vestmannaeyjum ........... kr. 300 000 í Keflavík ................... — 200 000 i Hafnarfirði . ••............ — 200 000 A Akranesi ................... — 300 000 í Borgarnesi ................. — 75 000 í Grundarfirði ............... — 00 000 í Stykkishólmi ............... — 75 000 Á Suðureyri .................. — 75 000 Á ísafirði ................... — 100 000 Á Skagaströnd ................ — 100 000 Á Sauðárkróki ................ — 100 000 Á Siglufirði ................. — 75 000 í Ólafsfirði ................. — 150 000 Á Dalvík ..................... — 100 000 Á Akureyri ................... — 50 000 Á Húsavik .................... — 100 000 Á Raufarhöfn kr. 10 000 1 Neskaupstað — 100 000 f Höfn í Hornafirði — 50 000 Til bryggjugerða og lendingarbóta: A Stokkseyri kr. 25 000 Á Eyrarbakka — 15 000 f Þorlákshöfn — 50 000 Á Járngerðarstöðum —- 75 000 Á Þorkötlustöðum — 25 000 i Vogum — 50 000 Á Arnarstapa — 20 000 Á Hjallasandi — 15 000 í Ólafsvík 25 000 í Flatey á Breiðafirði — 2 000 í Búðardal — 15 000 í Ivróksfjarðarnesi — 10 000 í Látrum — 18 000 1 Örlyg'shöfn — 10 000 I Selárdal — 10 000 Á Sæbóli — 18 000 í Alviðruvör — 10 000 Á: Flateyri 6 500 Til brimbrjóts í Bolungavík — 100 000 Á Hvammstanga 25 000 Á Blönduósi 8 000 Á Hofsósi — 24 000

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.