Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 7
Æ G I R 29 meðtöldu, samanlagt aðeins 1,2% af heild- araflanum, ýsa 1.7% og karfi 1.5%. Ef þorskveiðarnar eru aftur á móti teknar sér, breytast þessi hlutföll að sjálf- Sögðu allmikið. Nemur þá hluti þorsksins um 71% og ufsans um 18%. Flatfiskarnir eru þá 2.1% af aflanum, ýsan 3.1%, karfi ‘A8% og steinbítur 2.4%. A.ðrar tegundir eru með enn minni hluta. Eins og taflan sýnir eru rúmlega 3000 smál. ósundurliðað og er það af afla togara. Mun hér aðallega vera um að ræða keilu, löngu, skötu og steinbít, en gætir að sjálfsögðu mjög lítils i heildaraflanum. Aflinn hefur verið allmisjafn eftir árs- tíðum, svo sem mánaðátölurnar sýna, og er svo að jafnaði. Að sjálfsögðu gætir hér mest síldarinn- ur, þar sem síldaraflinn kemur á svo skamman tíma, eða aðeins þrjá mánuði uin sumarið. Á því tímabili koma á land um 54% af öllu aflamagninu og í ágúst einum saman nær 30%, en af síldinni l<oniu í land í þeim mánuði yfir 60%. Vetrarvertíðarmánuðina, marz og apríl, komu á land i hvorum þeirra um 11% af lieildaraflanum. Sé síldin undanskilin, breytist þessi mynd verulega með því að þá færist þungamiðjan fram á vetrarvertíðina, þegar þorskveiðarnar eru mestar. Verður þá marz hæstur með 18.6% og apríl næstur með 17.9%. Á þvi tímabili, er vertíðin stendur sem hæst, frá febrúar til maí, komu á land um 57% af heildaraflanum á þorskveiðunum. Um vorið og' sumarið fór aflamagnið minnkandi, svo að í október komu aðeins 3,7% af heildaraflanum á land, en fór síðan aftur hækkandi, unz það varð 5,3% í desember. Nokkuð er það misjafnt, hvenær hinar einstöku fisktegundir, sem veiddar eru á þorskveiðunum, aflast mest. Þorskurinn veiðist að sjálfsögðu mest á vetrarvertíð- inni svo sem glöggt kemur fram í tölunum kér að ofan. Ufsinn, sem nær eingöngu er í togara- aflanum, veiddist inest og jafnast um sumarið og' seinni hluta ársins fram undir áramót. Til maíloka komu um 27 % af ufs- anum á land og var rúmlega helmingur þess í marzmánuði einum. Á tímabilinu júní—deseinber komu aftur 73% af ufs- anum á land, og var mánaðaraflinn nokk- uð jafn allan tímann. Þó var nóvember liæsti mánuður ársins, með um 14% af ufsaaflanum yfir árið. Aðalveiðitíini flatfiskanna var, eins og áður, sumarið og haustið, einkum eftir að landhelgin var opnuð fyrir dragnóta- veiðum, en það er frá 1. júní ár hvert. Komu í júnímánuði einuin 20,5% af flat- fiskinum á land, en á tímabilinu júní— ágúst um 47%. Um helmingur flatfisk- anna var skarkoli, en næst kom heilag- fiski með um 20%. Karfi veiddist um svipað leyti og ufsinn, mest um sumarið og haustið, og er hann einnig nær eingöngu veiddur af togurun- um fyrir Norðvesturlandinu. Því var það, að karfaaflinn í marz var mjög lítill, en ufsaflinn aftur með mesta móti, en þá afl- aðist ufsinn fyrir Suðurlandi, á Selvogs- banka. Steinbítur veiddisl mest um vorið og sumarið og aðallega fyrir Vestfjörðum. Sama máli gegnir um ýsuna, að hún veidd- ist aðallega um vorið og fram á sumarið, en þó einnig' allmikið i febrúar. Hagnýting og verkun aflans var með svipuðum hætti og áður. Þó urðu nokkrar breytingar innbyrðis milli verkunarað- ferða. (Sbr. töflu II). Meginhluti aflans á þorskveiðunum var fluttur út ísvarinn, eða um 74%, og er það lieldur minna en árið áður, þegar 77.5% var flutt út ísvarið. Aftur á móti fór alhnikið meira af fiski til frystingar en áður. Nam það um 23% af aflanum á móti tæplega 16% árið áður og rúmlega 12% árið 1942. Annarra verkunaraðferða gætti ekki svo neinu næmi. Um fisk þann, sem farið hef- ur til neyzlu, er það að segja, að þar sem eingöngu hafa náðst skýrslur úr Reykja- vík, gefur það ekki rétta mynd af öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.