Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 40

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 40
62 Æ G I R Bergsteinn A. Bergsteinsson: Tillögur til bóta á h í skýrslu þessari vil ég ieitast við að benda á þá galla, sem ég tel nauðsynlegt að kippt sé í lag. Að sjálfsögðu er ekki þar ineð sagt, að ekkert sé ábótavant annað en það, sem hér um getur. En þetta eru veiga- mestu atriðin, og þurfa að komast í gott borf nú þegar. Þá er fyrst að minnast á hráefni það, sem frystihúsin nota í framleiðslu sína, það er fiskinn. Þótt töluvert hafi áunnizt i seinni tíð að fá fiskinn nógu vel blóðg- aðan, þá skortir enn á það að gott sé. í þessu efni getur ekkert dugað annað en blóðga fiskinn um leið og hann kemur inn i bátinn, og þá með þeirri aðferð, sem al- jnennt var notuð meðan fiskur var verkað- ur í salt. Það er rangt, að jafngott sé i þessu tilfelli að „stinga“ fiskinn og háls- skera. „Stunginn" fiskur þolir ekki sam- anburð við hinn, a. m. k. ekki hvað snertir þunnildin. Þetta á auðvitað við hvaða veiði- aðferð sem er, og hvort heldur er farið inn- an i fiskinn á sjó eða landi. Ég býst við, að þessu atriði sé einna mest ábótavant nú sem slendur, þar sem svo hagar til, að farið er innan í fiskinn, áður en hann er fluttur í land. Annað atriði mun og vera mjög mikil- vægt, en það er, að hafa það fyrir ófrávikj- anlega reglu, að fiskur sé alltaf þveginn upp um leið og' farið er innan í hann, svo að allt blóð og slor skolist af honum. Öll aðalrotnunarefnin, sem valda skemmdum á fiski, eru í kviðarholinu og segir sig sjálft, að mikið atriði er að ná þessum efnum burtu, að svo miklu Ieyli sem mögulegt er, og sem fyrst. Blóðið, sem oftast verður að 1) Grein þessa flutti Bergsteinn A. Bergsteins- son freðfiskmatsstjói’i á námskeiði fiskimats- inanna ‘28. júli 1944, og cr hún birt hcr sanikv. ósk iians. raðfrystingu á fiski.1} einhverju leyti eftir innan í fiskinum um leið og hann er slægður, veldur því lika, í!ð þunnildin gulna og verða jafnvel rauð, jiegar fiskurinn hefur leg'ið eitthvað í ]>essu ástandi. Þetta á auðvitað jafnt við, Iivort heldur bátar leggja fiskinn í is um borð, eða alhenda hann daglega óísaðan eftir hverja veiðiferð. Þetta mundi líka hafa þann kost í för með sér, að betri ár- angur næðist með þvott til flökunar, þeg- ar farið væri að flaka fiskinn. Sjálfsagt tel ég, að í lestum fiskibáta væru þéttar grindur i þeim hluta, sein hef- ur sléttan botn (miðlestinni). Þetta bygg- ist á því, að þegar fiskurinn leggst á botn- inn, þá lokar hann fyrir þau göt, sem á lestargólfinu kunna að vera, svo blóðið og sjórinn geta ekki runnið niður, heldur liggur l'iskurinn í þessu meiri hluta af sjó- ferðinni. En séu aftur á móti hafðar grind- ur, þá halda þær fiskinum frá bolninum og getur þá allt runnið óhindrað niður. Einnig þarf að vera gott undanrennsli frá hliðarstíum. Þilið milli vélarrúms og lest- ar ættu líka að vera tvöfalt, því að oft vill það hitna og er það ófært, þar sem fisk- urinn lig'gur við þilið. Þá verður að teljast nauðsynlegt, að allur fiskur, sem isaður er um borð í skipum og ætlaður er til flökun- ar, sé lagður í ísinn, ef hann á að verða nothæf vara. Setja þarf ákvæði um, liversu þau skip mega vera lengi í veiðiför, sem isa afla sinn, og tel ég ha*pið að æski- legt sé að tíminn sé lengri en tveir sólar- hringar að vori og sumri, og þrír til fjórir að vetri. (Hér er átt við bolfisk. Flatfiskur þolir eitthvað lengur.) Rétt er líka að benda á, að bátar þeir, er stunda veiðar með lóð að sumri og vori, eiga stundum svo langt að sækja, að þeir eru langt á annan sólarhring í hverri veiðiför. Þessir bátar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.