Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 67

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 67
Æ G I R 89 kr. í hvern stað. — Mönnum þótti þessi kjör eigi sérlega aðgengileg, og fram til 1901 mun enginn hafa tekið lán úr sjóðn- um til íshúsbygginga, en hvað síðar hefur orðið veit ég ekki um. Stundum har það við, að leitað var að- stoðar sýslusjóða lil íshúsbygginga, en þar var sjaldnast nokkuð laust fyrir til slíkra framkvæmda. Þannig var t. d. Hnífsdæl- ingum neitað um aðstoð 1896. Þrettán árum síðar en Isak og Jóhannes Nordal komu hingað til lands var reist fyrsta íshúsið, er hafði vélar. Vestmann- eyingar riðu þar á vaðið fyrir forgöngu Gisla Johnsens, en íshúsfélag Vestmanna- eyja stóð að þessu fyrirtæki. Áhugi var mikill fyrir að koma upp þessu húsi. Mátti heita, að allir, sem einhver afskipti höfðu al' útgerð, ætti hluti í ísfélaginu og auk þess ýmsir aðrir. ísféiagið hóf síðan út- flutning á frystum fiski, aðallega lúðu. Þar er að finna forboða þess iðnaðar, sem nú er orðinn einna veigamestur í landi hér. Það er jafnan skyll að virða og meta það sem vel er gert. Forgöngumenn íshús- anna á íslandi áttu eigi ómerkan þátt í að treysta framtíðargrunn útvegsins. Þótt hér hafi verið farið skjótt yfir sögu, vona ég þó, að af þessu yfirliti megi fá nokkra liugmyndu um, livað í raun og veru gerðist með komu íshúsanna. L. K. Kramhald af blaðsíðu 66. plötutækjunum, að fiskpökkunum var raðað í vagna, sem síðan var ekið inn í frystigöng, þar sem hitastigið var -f- 40° C. og mjög sterkur loftstraumur lék á milli pakkanna. Þessi aðferð er mikið að ryðja sér til rúms og þykir mjög þægilegt að vinna við hana. Að lokum, verkstjórar góðir, vil ég árna ykkur öllum heilla í starfinu og óska þess, að hlutverk ykkar verði að sameina það hezta úr vélum og tækjum með góðu sam- starfi við starfsfólkið og um fram allt að auka á starfsgleði þess með bættum vinnu- skilyrðum.1) 1) Erindi flutt á námskeiði hraðfrystihúsverk- stjóra 28. júlí 1944. Fiskaflinn 28. febrúar 1944. (Miðað við slægðan íisk með haus). Febr Jan.-febr. Jan.-febr. 1945 1945 1944 1. Fiskur, ísaður: •mál- smáL smái. a) í útflutningsskip .. 7 878 14 927 11 1293 b) Afli fiskiskipa útfl. af þeim 4 936 11443 7414 Samtals 12 814 26 370 18 707 2. Fiskur til frystingar.. 6 769 9 561 11 927 3. Fiskur i lierzlu » » 64 4. Fiskur lil niðursuðu . 28 146 75 5. Fiskur í salt: a) Venjul. saltfiskur . » 538 152 b) Tunnusaltaður .... » » » 6. Fiskur til neyzlu .... 445 445 5 7. Sild: brædd, fryst, sölt. » » » Samtals 20 056 37 060 30 930 Nýtt hraðfrystihús á Ak ranesi. Um miðjan febrúar siðastl. tók nýtt hraðfrystihús til slarfa á Akranesi. Hús þetta er 1250 fermetrar og er tvær hæðir, eða alls 8064 teningsmetrar. Það getur fryst um 20 smálestir af fiskflökum á sól- íirhring. Þar er geymslurúm fyrir 700 smál. af fiskflökum, 3000 tunnur af síld og 350 slampa af línu. Auk vinnusals, vélarrúms og geymslurúms er í húsinu stór fisktöku- salur og heitingarpláss fyrir 4 báta, kaffi- slofa, bað og snyrtiherbergi fyrir verka- fólk. Uppi er umbúða- og veiðarfæra- geymsla. Húsið er hitað með kælivatni og úlblæstri mótoranna. Óskar Sveinsson byggingameistari teikn- aði húsið og hafði umsjón með smíði þess. Vélsmiðjan Héðinn i Reykjavík sá um uppsetningu véla og frystikerfis. Sveinn Guðmundsson rafvirki sá um raflögn, Sig- urður Símonarson um múrhúðun og Sig- urður Ólafsson í Reykjavík reiknaði út járnbinding. Hús þetta stendur rétt upp af bryggj- unni á Akranesi. Eigandi jiess er H/í'. Heimaskagi, en framkvæmdastjóri þess er Júlíus Þórðarson, sonur Þórðar heitins Asmundssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.