Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 14

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 14
36 Æ G I R Tafla VII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestflrðingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botn- vörpuskip Línu- gutuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1944 Samtals 1943 Talá skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa 1 Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa — 3 H k Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala j skipv.' Janúar . . 3 81 )) » 25 264 20 176 1 3 » » 49 524 68 614 Febrúar . 4 110 » » 29 306 22 189 1 2 » » 56 607 68 633 Marz .... 3 84 1 11 35 378 29 243 » » » » 68 716 92 768 Apríl .... 3 84 1 11 33 351 46 328 20 51 30 63 133 888 128 930 Maí 3 84- 1 11 36 372 49 347 55 141 28 56 172 1011 194 1103 Júní .... 3 84 » » 32 291 50 301 74 175 21 38 180 889 213 1043 Júli 3 84 1 19 34 382 32 181 46 110 5 8 121 784 144 864 Ágúst . .. 3 84 1 19 35 381 29 159 25 57 2 3 95 703 94 722 Sept 2 56 1 19 28 338 25 147 17 42 » » 73 602 70 606 Okt 2 56 » » 18 159 30 206 31 90 4 8 85 519 89 569 Nóv 3 84 » » 21 198 33 222 38 121 4 7 99 632 105 692 Des 3 84 » » 28 284 28 203 20 55 3 6 82 632 80 609 Opnu vélbátarnir voru lítið gerðir út •fyrr en kom fram á vorið, og var aðalút- gerðartimi þeirra um sumarið og nokkuð um haustið eins og jafnan áður. Þátttaka i þeirri litgerð var ekki eins mikil og árið áður. Útgerð árabáta var ekki teljandi nema um vorið og var það eins og á fyrra ári. Eru fiskveiðar helzt stundaðar á þeim á víkunum norðarleg'a á Vestfjörðum, þar sem hafnarskilyrði eru mjög slæm. Heildarþátttakan i útgerðinni í fjórð- ungnum var yfirleitt heldur minni nú en árið áður, og voru það einkum opnu vél- bátarnir, sem það orsökuðu. Mest var út- gerðin um sumarið og voru flest skip gerð út í júní 180, en 213 í sama mánuði árið áður. Togararnir stunduðu allir botnvörpu- veiðar í ís allt árið (sbr. töflu VIII) og' auk þeirra fáir togbátar um vorið. Saltfisk- veiðar voru engar stundaðar á togurunum að þessu sinni. Langsamlega flest skipanna i fjórð- ungnum voru gerð út á þorskveiðar með lóð. Var þátttakan mest yfir vormánuðina, en þó nokkuð minni en árið áður, sem stafaði af minni þátttöku opnu vélbát- anna í fiskveiðunum. Færri bátar stunduðu dragnótaveiðar en árið áður og úthaldstíminn var einnig stytlri. Aftur á móti var þátttaka í síldveiðun- um fyrir Norðurlandi um sumarið nokkru meiri en árið áður, eða mest 20 á móti 13. Að þessu sinni voru einnig stundaðar reknetjaveiðar seinni hluta sumarsins og var síldin fryst til beitu. Hin stærri mótorskip og' línugufuskiji stunduðu ísfiskflutninga á vetrarvertíð- inni og um haustið, en árið áður hafði það ekki verið teljandi. Telja má, að aflabrögð í fjórðungnum hafi yfirleitt verið i góðu meðallagi á ár- inu. Á fyrra ári höfðu aflabrögð Arerið lé- leg og gæftir mjög stirðar mestan hluta ársins. f Vikum vai’ afli með lélegasta móti um vorið og sumarið og stafaði það aðallega af stirðu veðurfari. Sama var að segja um haustvertíðina, að ógæftir hömluðu mjög veiðum. Á Patreksfirði hófust A’eiðar í febrúar, og var afli góður fram í apríl, en tregaðist úr þvi. í júní fóru flestir þilfarsbátanna á dragnótaveiðar og öfluðu vel í þeim mán- uði, en úr því minna. í nóvember kom all- góð aflahrota þar, en stóð þó aðeins skamman tíma. í Tálknafirði var vorvertíð fremur léleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.