Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1945, Page 14

Ægir - 01.02.1945, Page 14
36 Æ G I R Tafla VII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestflrðingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botn- vörpuskip Línu- gutuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1944 Samtals 1943 Talá skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa 1 Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa — 3 H k Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala j skipv.' Janúar . . 3 81 )) » 25 264 20 176 1 3 » » 49 524 68 614 Febrúar . 4 110 » » 29 306 22 189 1 2 » » 56 607 68 633 Marz .... 3 84 1 11 35 378 29 243 » » » » 68 716 92 768 Apríl .... 3 84 1 11 33 351 46 328 20 51 30 63 133 888 128 930 Maí 3 84- 1 11 36 372 49 347 55 141 28 56 172 1011 194 1103 Júní .... 3 84 » » 32 291 50 301 74 175 21 38 180 889 213 1043 Júli 3 84 1 19 34 382 32 181 46 110 5 8 121 784 144 864 Ágúst . .. 3 84 1 19 35 381 29 159 25 57 2 3 95 703 94 722 Sept 2 56 1 19 28 338 25 147 17 42 » » 73 602 70 606 Okt 2 56 » » 18 159 30 206 31 90 4 8 85 519 89 569 Nóv 3 84 » » 21 198 33 222 38 121 4 7 99 632 105 692 Des 3 84 » » 28 284 28 203 20 55 3 6 82 632 80 609 Opnu vélbátarnir voru lítið gerðir út •fyrr en kom fram á vorið, og var aðalút- gerðartimi þeirra um sumarið og nokkuð um haustið eins og jafnan áður. Þátttaka i þeirri litgerð var ekki eins mikil og árið áður. Útgerð árabáta var ekki teljandi nema um vorið og var það eins og á fyrra ári. Eru fiskveiðar helzt stundaðar á þeim á víkunum norðarleg'a á Vestfjörðum, þar sem hafnarskilyrði eru mjög slæm. Heildarþátttakan i útgerðinni í fjórð- ungnum var yfirleitt heldur minni nú en árið áður, og voru það einkum opnu vél- bátarnir, sem það orsökuðu. Mest var út- gerðin um sumarið og voru flest skip gerð út í júní 180, en 213 í sama mánuði árið áður. Togararnir stunduðu allir botnvörpu- veiðar í ís allt árið (sbr. töflu VIII) og' auk þeirra fáir togbátar um vorið. Saltfisk- veiðar voru engar stundaðar á togurunum að þessu sinni. Langsamlega flest skipanna i fjórð- ungnum voru gerð út á þorskveiðar með lóð. Var þátttakan mest yfir vormánuðina, en þó nokkuð minni en árið áður, sem stafaði af minni þátttöku opnu vélbát- anna í fiskveiðunum. Færri bátar stunduðu dragnótaveiðar en árið áður og úthaldstíminn var einnig stytlri. Aftur á móti var þátttaka í síldveiðun- um fyrir Norðurlandi um sumarið nokkru meiri en árið áður, eða mest 20 á móti 13. Að þessu sinni voru einnig stundaðar reknetjaveiðar seinni hluta sumarsins og var síldin fryst til beitu. Hin stærri mótorskip og' línugufuskiji stunduðu ísfiskflutninga á vetrarvertíð- inni og um haustið, en árið áður hafði það ekki verið teljandi. Telja má, að aflabrögð í fjórðungnum hafi yfirleitt verið i góðu meðallagi á ár- inu. Á fyrra ári höfðu aflabrögð Arerið lé- leg og gæftir mjög stirðar mestan hluta ársins. f Vikum vai’ afli með lélegasta móti um vorið og sumarið og stafaði það aðallega af stirðu veðurfari. Sama var að segja um haustvertíðina, að ógæftir hömluðu mjög veiðum. Á Patreksfirði hófust A’eiðar í febrúar, og var afli góður fram í apríl, en tregaðist úr þvi. í júní fóru flestir þilfarsbátanna á dragnótaveiðar og öfluðu vel í þeim mán- uði, en úr því minna. í nóvember kom all- góð aflahrota þar, en stóð þó aðeins skamman tíma. í Tálknafirði var vorvertíð fremur léleg

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.