Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 69

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 69
Æ G I R 91 bátar frá ísafirði, Hnífsdal og Súðavík). Alls stunduðu 14 vélbátar og 3—4 árabátar veiðar í marz. Fyrstu dagana í apríl var góður afli, en fregur úr því. Stærri bátarnir sóttu austur með Hornströndum og fengu mest um 7500 kg í róðri. Mest voru farnir 22 róðrar. Hæslir hlutir í apríl voru 1280 kr. Ára- bátar öfluðu vel síðast í mánuðinum. Fisk- urinn var að mestu látinn i skip. Allmikill bluti aflans í Djúpveiðistöðvunum hefur verið steinbítur. Suðureyri. Þar var gæftasamt í marz og afli yfirleitt góður. Oftast var róið 17 sinn- um. Mestur afli í róðri var um 11 000 kg hausað. í aprílmánuði var afli yfirleitt fremur tregur og misjafn. Steinbíts gætti all mik- ils. Var hann stundum allt að helmingur afláns. Mest voru farnir 18 róðrar og afl- aðisl 13 000 kg, þegar bezt lét. Aflinn var allur látinn í frystihús á Suðureyri og Flateyri. Flateyri. Þar var ágætis afli í iharz. Mesta veiði í sjóferð var uin 11 000 kg, með haus. Mánaðarhlulir urðu 1600—2400 kr. Aflinn var hraðfrystur. Nokkrir aðkomu- bátar seldu afla sinn á Flateyri. Afli var yfirleitt góður í aprílmánuði, Oftast var róið 19 sinnum og fengust 8500 hg mest í róðri. Mánaðarhlutir urðu 1400-— 1500 kr. Aflinn var allur látinn í hrað- frystihús. Þingeyri. Þaðan reru 3 bátar í marz og fóru 2 þeirra 12 róðra, en sá þriðji 9. Afli var ágætur, eða 3500—12 400 kg í róðri. í aprílmánuði voru mest farnir 14 róðr- «‘>r. Afli var góður, en all steinbitsborinn. ^lest aflaðist um 9000 kg í róðri. Fiskur- bin var allur hraðfrystur. Bildudalur. Tveir vélbátar stunduðu þorsltveiðar í marzmánuði og öfluðu vel. Fékk annar þeirra 69 smáb, en hinn 49. Einn bátur var á rækjuveiðum og fiskaði vel. Sömu bátar slunduðu veiðar i apríl og' í fyrra niánuði og undir lok mánaðarins bættist við þriðji báturinn. Afli var góður, Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1945. Jan. ísfiskur: kg Samtals ......................... 1‘2 173 431 Stóra-Bretland ................. 12 173 431 Freðfiskur: Samtals ........................... 3 245 231 Stóra-Bretland .................. 3 245 231 Síldarmjöl. Samtals ........................ 870 (MM) Bandaríkin ................... 870 000 en allmikið af steinbíti í honum. Af þeim bátum, er veiðar stunduðu allan mánuð- inn, fékk annar 70 smál. í 18 róðrum, en liinn 60 smál. í 19 róðrum. Rækjuveiða- báturinn aflaði rúm 4000 kg i mánuðinum og er það talið gott. Patreksfjörður. Þar var reytingsafli í marz eða 3500—6500 kg í róðri. Mest voru farnar 15 sjóíerðir. Línutap var mikið. Talið var að einn bátanna hefði misst 240 lóðir í mánuðinuin. í aprílmánuði var góður afli yfirleitt, 5000—8000 kg í róðri á stærri bátana. Mest voru farnir 18 róðrar. Einn opinn vél- liátur, með tveim mönnuni á, var á hand- færaveiðum í firðinum og aflaði 800— 1000 kg í róðri. Fiskurinn var hraðfrystur. Norðlendingafjórðungur. Skagaströnd. Þar byrjuðu róðrar 14. marz og stunduðu 1 þilbátar og 4 opnir vélbátar veiðar í þessum mánuði. Afli var mjög stutt sóttur og voru farnar tvær sjó- ferðir á sólarhring, þegar veður leyfði. Dagafli bátanna var allt upp í 4000 kg. í apríl stunduðu jafn margir bátar veið- ar. Fóru þeir almennt 20 róðra og fiskuðu vel. Það sem aflaðist báða mánuðina vor látið í frystihús. Hofsós. Tveir þiljaðir bátar og þrír opnir \élbátar byrjuðu róðra i apríl og fóru 10 róðra. Afli var sæmilegur, þilbátarnir fisk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.