Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 56

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 56
78 Æ G I R Síldarverksmiðjan Mynd sú, er hér birtist, sýnir liina nýju sildarverksmiðju við Ingólfsfjörð og ýmis mannvirki í sambandi við hana. Verk- sxniðja þessi var i smíðum 1942—1944 og starfaði í fyrsta sinn síðastliðið sumar. Verksmiðjan er gerð fyrir 5000 mála af- köst á sólarhring, en enn hefur ekki verið hægt að fá til hennar allar vélar, og með- an svo er, verða afköst hennar ekki nema 2500—3000 mál. Síldarþrær verksmiðj- unnar rúma 20 þús. mál síldar, olíugeymar 2500 smál. síldaroliu og mjölhúsið 3000 smál. af síldarmjöli. Sjálfvirk löndunar- tæki eru tvenn og geta þau landað um 1000 málum á sólarhring. Sildarstöðvar þær, er fyrir voru i Ingólfsfirði, hefur fyrirtækið keypt, en aðra þeirra hafði Th. Thorsteins- son reist 1919, en hina Ólafur A. Guð- mundsson kaupinaður 1930. Athafnasvæði vei’ksmiðjunnar er því rúmt, eða 2—3 hektarar á stærð. Þórður Runólfsson verksmiðjuskoðun- arstjóri sá um fyrirkomulag á byggingum og vélaútbúnaði. Helgi Eyjólfsson bygg- ingarmeistari stóð fyrir byggingunni með vinnuflokki og umsjá verkstjóra sinna, jxeirra Sveins Pálssonar múrarameistara og Hjartar Hafliðasonar trésmiðameist- ara. Vélar voru að miklu leyti frá Vél- smiðjunni Héðni, sem einnig smíðaði sjálf- virku löndunartækin. Síldarverksmiðjan við Ingólfsfjörð er eign Síldarverksmiðju Ingólfs h.f., en eig- endur þess eru Beinteinn Bjarnason út- gerðarmaður í Hafnarfirði og Geir Thor- steinsson útgerðarmaður í Reykjavík, og er Geir framkvæmdarstjóri fyrirtækisins. Siðastl. sumar lögðu sjö skip upp afla sinn í verksmiðjuna og bræddi hún þá alls úr um 100 þús. málum. Gott er til þess að vita, að þarna skuli vera komin verksmiðja, því vel liggur Ing- ólfsfjörður við fyrir vestursvæði síldveið- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.