Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1945, Side 11

Ægir - 01.02.1945, Side 11
Æ G I R 33 Tafla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botn- vörpuskip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1944 Samtals 1943 Tala skipa « D. r” iS r~* tc Tala skipa g* cc *~ H '7. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar... 17 497 « » 142 1484 3 16 14 78 )) )) 176 2075 153 1412 Febrúar.. 21 607 4 50 172 1763 12 85 34 217 » )) 243 2722 210 1981 Marz .... 24 700 6 73 198 1903 14 106 66 363 )) )) 308 3145 270 2529 April .... 25 733 4 47 189 1801 23 127 64 333 )) )) 305 3041 295 2867 Mai 26 749 5 53 183 1575 25 132 46 239 )) )) 285 2748 239 2527 •lúni 25 722 i 11 94 480 14 56 4 18 )) )) 138 1287 158 1398 •lúli 23 657 8 148 140 1308 10 39 )) » )) )) 181 2152 181 2104 Agúst .... 25 726 8 151 129 1301 15 51 1 4 1 4 179 2237 193 2199 Sept 26 725 7 133 105 1027 10 39 7 16 1 2 156 1942 153 1892 Okt. ... 26 734 » )) 40 205 6 23 5 11 )) )) 77 973 97 1001 Nóv. . 24 683 3 36 41 254 6 23 18 56 )) » 92 1052 94 1033 Des. . . 27 786 )) )) 29 206 1 4 11 45 )) )) 68 1041 64 898 Neskaupstað 2, Ólafsfirði 2 og einn frá hverjum eftirtaldra staða: Drangsnesi, Hafnarfirði, Hvassahrauni, Vatnsleysu- sírönd, Keflavík, Patreksfirði, Reyðarfirði °g Vestmannaeyjum. Á Akranesi voru 9 aðkomubátar af 26, sem þar voru gerðir út á vertíðinni. Voru tveir úr Reykjavík, en einn frá hverjum eftirtaldra staða: Akureyri, Garði, Hólma- vik, Keflavík, Neskaupstað, Ólafsvík og Siglufirði. í Keflavík og Ytri-Njarðvíkum voru gerðir út 28 bátar yfir vertíðina, og voru 9 þeirra aðkomnir. Voru 3 úr Garði, 2 frá ^eyðisfirði, 2 frá Ólafsfirði og einn frá Siglufirði og Hólmavík. í öðrum veiðistöðvum í fjórðungnum yar ekki um aðkomubáta að ræða svo teljandi væri. Alls munu 27 bátar, sem ekki áttu heim- hi í fjórðungnum, hafa stundað veiðar frá Veiðistöðvum þar á vetrarvertíð. A fyrra ári var tala þeirra aðeins 16. Botnvörpuveiðar i salt voru ekki stund- aðar á árinu, en allir togararnir stunduðu hotnvörpuveiðar í ís, svo sem áður var getið. Aulc þeirra stunduðu allmargir bát- ar í fjórðungnum botnvörpuveiðar, en tala þeirra var þó lægri en árið áður. Nokkrir þeirra stunduðu veiðar með lóð, sem árið áður öfluðu með botnvörpu. F'lest skip stunduðu bolnvörpuveiðar í maí 63 að tölu og voru þar af 37 togbátar, en árið áður urðu þau flest í april 70, en af þeim voru 42 togbátar. Yfir allt árið voru gerðir út á botnvörpuveiðar í fjórðungnum 47 bátar, en árið áður 57. Voru þeir úr eftirtöld- um veiðistöðvum: Vestmannaeyjum 21, Reykjavík 10, Hafnarfirði 8, Keflavik 7, og einn úr hverri eftirtaldra veiðistöðva: Grindavík, Vogum, Stykkishólmi og Sand- gerði. Svo sem áður var getið, var þátttaka í lóðaveiðum mun meiri nú en árið áður, þ. e. a. s. á vetrarvertíðinni. Um sumarið og haustið var þátttakan aftur minni. Annars var þessi veiðiaðferð stunduð af flestum skipum á meðan á vetrarvertíð stóð, eins og að venju. Dragnótaveiðar voru allmikið stundaðar vorið og sumarið, einkum eftir hð land- helg'in var opnuð í byrjun júní. Um aðal- veiðitímann var þátttakan svipuð og árið áður. Síldveiðar með herpinót voru stundaðar af nokkuð fleiri skipum nú en næsta ár áður, en aftur var reknetjaveiðin i Faxa- flóa stunduð al' færri báturn en árið áður og styttri tínia, enda var nú ekki að ræða um annað en síldveiðar til beitufrystingar,

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.