Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 68

Ægir - 01.02.1945, Síða 68
90 Æ G I R Utgeré og aflabrögð. Vegna J)ess drátíar, sem orðið hefur á á því, að Ægir kæmi út, þykir eigi ástæða lil að birta hér yfirlit yfir úlgerð og afla- hrögð í Sunnlendingafjórðungi, J)ar seni iiarlega frásögn uin vertíðina í þeiin fjórð- ungi kemur i maíblaðinu. Vestfirðingafjórðungur. Steingrímsfiörður. Tveir þiljaðir bátar slunduðu veiðar frá Hólmavík fyrri hluta marzmánaðar og fóru mest 14 róðra. Mesl- ur afli í róðri var um 5000 kg. Síðast í marz fóru fáeinir opnir vélbátar til fiskjar og öfluðu fremur vel, eða mest um 1300 kg. I apríl voru fiskveiðar almennt stund- aðar, einkum eftir páska. Afli var yfirleitt góður, 1100—2000 kg í róðri. Vélbáturinn Guðmundur frá Hólmavík var á hákarla- veiðum tæpan liálfan mánuð og aflaði mjög vel. Fékk hann á Jjessum tima 140 hákarla. Bátur Jjessi fór auk hákarlaveið- anna 10 róðra með línu í mánuðinum og afl- aði mest í róðri um 5000 kg. Aflinn hefur nær allur verið látinn í hraðfrystihúsin, nema hvað lítils háttar var saltað á Drangs- nesi í byrjun apríl. Sléttiihreppur og Grunnavík. Allmargl smábáta úr Aðalvík og Fljótum byrjuðu veiðar þegar upp úr páskum. Bátar úr Fljótum hafa aflað vel. í Aðalvík hefur verið sæmilegur afli, mest um 500 kg í róðri á tveggja manna för. Frá Látrum ganga 5 vélbátar opnir. Einn vélbátur, 4 rúml., frá Látrum fór 18 sjóferðir í apríl og aflaði mest uni 3000 kg í róðri. Einn Jnúggja rúinl. bátur úr Grunnavík og annar l'rá Sléttu byrjuðu veiðar síðasta í april. Þessir hátar fóru með afla sinn til Bolunga- víkur, en úr Aðalvík og Fljötum flutti bátur frá ísafirði fiskinn þangað í fisktökuskip. Súðavik. Þaðan reru 4 vélbátar (14—16 rúml.) í.marz. Farnir voru 17 róðrar. Afli var góður, mestur um 10 Jms. kg 1 róðri. í apríl var yfirleilt tregur afli, mest um 7000 kg í róðri. Mest voru farnir 18 róðrár í mánuðinum. Aflinn var látinn í hrað- frystihúsin í Súðavík og á Langeyri. ísafjörður. í marz voru góðar gæftir og voru mest farnir 18 róðrar. Gpðfiski var lram um 20 J). m„ en úr því var nokkuð tregara; undir mánaðamótin glæddist afl- inn þó aftur. Mestur afli í sjóferð var um 14 500 kg (sumt með haus). Línutap var allmikið hjá sumum bátunum, oft frá 10— 30 lóðir í róðri. Hugar og Birnirnir voru að veiðum í Breiðafirði og við Snæfellsnes og öfluðu all vel. Einn hátur stundaði rækjuveiðar í marz og aflaði vel. í apríl var tregfiski framan af mánuð- inum, einkum á vetrarmiðum. Um miðjan mánuðinn tóku landróðrarbátar að sækja austur að Hornhjargi og fengu um tíma all góðan afla á þeim slóðum eða allt upp í 8600 kg. Undir lok mánaðarins var þó orð- inn þar tregur afli. Hugar og bátar Sam- vinnufélagsins stunduðu veiðar í Breiða- firði og við Snæfellsnes í apríl og lögðu aflann í skip þar. Nokkrir opnir vélbátar sóttu til veiða í Djúpið i þessum mánuði, en öfluðu Htið framan af, 200—400 kg i róðri. Síðustu dagana í apríl glæddist afl- inn nokkuð. Mest af fiskinum var látið í fisktökuskip og nolckuð í hraðfrystihús. Hnifsdalur. Þar voru 5 bátar að veiðum i marz. Mest voru farnir 18 róðrar. Afli var sæmilegur, allt upp í 8500 kg í róðri. í apríl var afli fremur tregur og lang- sótt. Mestur afli í róðri var 5700 kg. Mest voru farnar 17 sjóferðir. Mestur hluti afl- ans var Iátinn i skip, en nokkuð í hrað- frystihús. Bolungavík. Óvenju góðar gæftir voru þar i marz og voru farnar 23 sjóferðir. Afli var ágætur og jafn. Mest fékkst í róðri 8000 kg m/h. (Bolungavíkurbátar eru minni og leggja ekki eins margar lóðir og

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.