Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1945, Side 35

Ægir - 01.02.1945, Side 35
Æ G I R 57 Tafla XXXI. Beitufrysting (sild og kolkrabbi) árin 1941 —1944. 1944 1943 1942 1941 Fjórðungar: kg kg kg kg Sunnlendinga 2 883 700 3 008 650 1 785 500 2 558 000 Vestfirðinga 851 000 1 171 700 989 000 1 043 000 Norðlendinga 1 455 600 1 527 300 885 400 783 500 Austfirðinga 223 700 )) 92 600 104 400 Samtals 5 414 000 5 707 650 3 752 500 4 488 900 rúmlestatala þeirra vera á þriðja hundrað. Sum þessara skipa a. m. k. hafa ekki verið í rekstri um nokkur undanfarin ár, svo að raunverulega hafa þau ekki horfið öll á sama árinu. í árslok 1944 nam rúmlestatala skipa- stólsins alls 39 075 og er það 1740 rúml. niinna en árið áður, en skipin eru talin 13 færri (sbr. töflu XXXII). Fiskiskipin voru yfirgnæfandi, með 69% af rúmlestatöl- unni. Af 640 skipum voru 622 fiskiskip. Skipasmíðar voru nokkrar innanlands, ■ en þó eigi eins miklar og árið áður. Alls voru fullsmiðuð 8 skip, allt fiskiskip. Var nímlestatala þeirra 453, en meðalstærð 57 i'úml. Á fyrra ári voru fullsmiðuð 15 sleip að stærð 895 rúmlestir, en meðalstærð nær 60 rúml. Voru skipin smíðuð á eftirtöldum stöð- um: Hafnarfirði .......... 2 skip 227 rúml. Akureyri ............. 1 — 92 — ísafirði .............. 2 skip 70 rúml. Innri-Njarðvík ........ 2 — 64 — 1 Hafnarfirði var lokið við smíði stærsta skips, sem smíðað hefur verið hér á landi, og' var það 184 rúml. br. Auk þeirra skipa, sem hér hafa talin verið, voru smíðaðir allmargir opnir vél- bátar, en um tölu þeirra er ekki vitað með vissu. Loks var keypt til landsins eitt 90 rúml. fiskiskip frá Bandaríkjunum, sem þar Iiafði verið smíðað á árinu. Alls bættust því 9 skip samtals 543 rúml. br. við fiski- skipastólinn. • Á árinu var enn fremur samið um smíði 45 fiskibáta í Svíþjóð, á vegum ríkisstjórn- arinnar, en þeir síðan seldur einstökum mönnum og félögum. Voru þeir af tveim stærðiim, 50 og' 80 rúml., og verður sam- anlögð rúmlestatala þeirra 4350. Er gert ráð fyrir, að þeir verði allir fullsmíðaðir á árinu 1945. Tafla XXXII. Skipastóll landsins í árslok 1943 og 1944. Eimskip Mótorskip Samtals 1944 Samtals 1943 Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Botnvörpuskip 29 9 652 1 146 30 9 798 31 10 119 Onnur fiskiskip 17 3 073 575 14 335 592 17 408 603 17 236 Farþegaskip 4 5 165 3 1 697 7 6 862 8 8 404 Vöruflutningaskip 4 3 995 3 268 7 4 263 7 4312 Varðskip )) )) 2 569 2 569 2 569 Björgunarskip )) )) 1 64 1 64 1 64 Dráttarskip 1 111 )) )) 1 111 1 111 Samtals 1944 55 21 996 585 17 079 640 39 075 653 40 815 Samtals 1943 58 23 961 595 16 854 653 40 815 )) ))

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.