Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1953, Side 25

Ægir - 01.11.1953, Side 25
Æ G I R 279 Fiskiþí.ngsfulltrúar, stjórn, starfsfólk Fiskifélagsins o. fi. - Fremsta röð talið frá vinstri: Arni Friðriksson, íiskifræðingur, dr. ÞórSur Þorbjarnarson, Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri, Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Hafsteinn Bergþórsson, framkvæmdastjóri, Margeir Jónsson, útgerðarmaður, Keflavík, Jón A. Pétursson, framkvæmdastjóri. — Önnur röð: Árni Stefánsson, útgerðarmaður, Fáskrúðsfirði, Ólafur Jónsson frá Elliðaey, Árni Vilhjálmsson, erindreki, Seyðisfirði, Slurla Jónsson, útgerðarmaður, Suðureyri. Friðgeir Þorsteinsson, útgerðarmaður, Fáskrúðsfirði, Arn- grímur Fr. Bjarnason, ísafirði, Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður, Ólafsfirði, Sveinbjörn Einarsson, útgerðarmaður, Reykjavík, Páll Þorbjarnarson, skipstjóri, Vestmannaeyjum, Ásberg Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, ísafirði, Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri frá Eyrarbakka, Ingvar Einarsson, skip- stjóri, Reykjavik, Hólmsteinn Helgason, útgerðarmaður, Raufarhöfn, Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður Jrá Rauðuvík, Niels Ingvarsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað, Jón Benediktsson, framkvæmdastjóri, Vogum. — Þriðja röð: Óli Valdimarsson, deildarstjóri, Magnús J. Magr.ússon, vélfræðikennari, Þorsteiun Loftsson, vélfræðiráðunautur, Valdimar Jónsson, efnafræðingur, Sigurður Guðmundsson, útgerðarmaður, Njarðvik, Helgi Benónýsson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum. Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður, Bol- ungarvik, Helgi Pálsson, erindreki, Akureyri, Kristján Þórsteinsson, húsvörður. — Fjórða röð: Solveig borsteinsdóttir, skrifstofustúlka, Svafa J. Pétursdóttir, skrifstofustúlka, Július Guðmundsson, efnafræð- iugur, Þórarinn Árnason, slerifstofumaður, Guðjón Valgeirsson, ritari fiskiþings, Kristín Þorbjarnardótt- ir, ritari, Sigríður Erlendsdóttir, aðstoðarstúlka við gerlarannsóknir, Sveinborg Kristjánsdóttir, aðstoð- arstúlka i rannsóltnarstofu. — Af fiskiþingsfulltrúum vantar á myndina Ólaf B. 'Björnsson, ritstjóra Akranesi, og Þorvarð Björnsson, hafnsögumann, en af stjórnarmönnum, Emil Jónsson, vitamálastjóra og Pétur Ottesen, alþingismann. sniiðjur, dráttarbrautir, vinnslustöðvar fyr- ir sjávarafurðir, þar með taldar síldarverk- unarstöðvar, fiskgeymsluhús, verbúðir og iiskhjallar. Ennfremur telur þingið nauð- syn á ríflegum afskriftum þessara sömu eigna, svo og á hvers konar tækjum, sem notuð eru til fiskveiða og hagnýtingu afl- ans í landi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.