Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1980, Side 22

Ægir - 01.10.1980, Side 22
meginhluta Norðursjávarsíldarinnar allt frá 1965 5 ára síldar og eldri ört minnkandi en að sama uns síldveiðibannið tók gildi 1977. Á þessu tíma- skapi jókst hluti ókynþroskasíldar á fyrsta og öðru bili var hlutur Dana mikill og jafn en hlutur annarra aldursári þ.e. 0 og 1 grúppa. Við sjáum á myndinni Norðurlandaþjóða var miklu sveiflukenndari. að afli ungsíldar eykst einkum síðari hluta 6. ára- Þannig veiddu Norðmenn hálfa milljón lesta árið tugarins en það var einmitt á þeim árum að veiðar 1965 og 1966 en eftir það minnkaði afli þeirra mjög. Dana jukust mjög mikið en þær voru einkuni Það má geta þess að afli Svía var mikill í upphafi byggðar á þessum aldursflokkum. Sé einnig tekið síðasta áratugs en sáralítill eftir 1972. Þessberogað tillit til þess að veiðar annarra Norður'andaþjóða geta að um nokkurt skeið veiddu íslendingar og á fullvaxinni síld jukust mjög mikið á 7. áratugnum Færeyingar nokkurt magn af Norðursjávarsíld og verður ekki komist hjá því að álykta að Norður- eitt árið veiddu Finnar lítils háttar úr þessum stofni. landaþjóðir hafi átt mestan þátt í því að Norður- Þriðja mynd sýnir hvernig stærð síldarstofnsins sjávarsíldin varð ofveiðinni að bráð. hefur breyst á undanförnum árum. Alltfram til 1965 Markmið Alþjóðahafrannsóknaráðsins er að virtist stofnstærðin breytast tiltölulega lítið en eftir byggja þennan stofn í allt að 800 þúsund lestir það minnkaði stærð Norðursjávarsildarinnar jafnt eins fljótt og mögulegt er. Ástæðan fyrir því að og þétt uns lágmarki er náð 1976 og er þá aðeins miðað er við 800 þúsund tonn sem lágmarksstasrð um 120 þúsund tonn er nú er talið að stofninn hafi hrygningarstofnsins er einfaldlega sú að rannsókmr rétt nokkuð við og sé nú kominn í u.þ.b. 300 þús- hafa leitt í ljós að hrygningarstofninn þarf að na und tonn. Á fjórðu mynd er sýnt hvernig aldur þessari stærð til þess að hann sé fær um að geta af Norðursjávarsíldaraflans breyttist á tímabilinu sér árganga af eðlilegri stærð. Ef hrygningarstofn- 1946-1976. Við sjáum að á þessu tímabili fór hlutur inn er minni virðist vera mikil hætta á viðkomu- 526 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.