Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Síða 27

Ægir - 01.10.1980, Síða 27
Torfumyndun síldarinnar veldur því að aflinn getur haldist mikill og góður enda þótt stofninn minnki 0rt allt til hinnar síðustu torfu. Minnkandi stofn- stærðar verður því ekki vart í minnkandi afla. Þá hefur komið í ljós að hrygningarstofninn verður a® vera tiltölulega stór til að geta gegnt hlutverki sinu og getið af sér árganga af eðlilegri stærð. Ef hrygningarstofninn fellur niður fyrir þessi krítísku mörk verður viðkomubrestur eins og hærnin sanna um allt norðanvert eða norðaustan- Vert Atlantshaf. Gagnstætt fyrri hugmyndum hefur reynslan sýnt að síldin er viðkvæmari fyrir of- veiði en flestir ef ekki allir aðrir fiskstofnar. Það er af þessum sökum að hámarksafrakstri shdarstofna verður því aðeins náð að veiðar séu stundaðar af mikilli varkárni og byggi á stórum °g öflugum hrygningarstofni. Þessari stefnu virðist erfitt að fylgja, ekki síst vegna þess hve auðveld ^ráð síldin er hinum tæknivædda fiskveiðiflota nutímans. Afleiðingar þeirrar stefnu sem ríkt hefur hingað til kemur fram á 1. töflu. Að lokum kemst ég ekki hjá því að draga athygli Uudarmanna að þeirri staðreynd að Norðurlanda- PJóðir bera mjög mikla ábyrgð á því hvernig komið er í síldveiðimálum á norðaustanverðu Atlants- afi- Norðurlöndum ber því skylda til að marka 9. mynd. Hrygningarstofn íslensku sumargotssildarinnar 1956-1979. nýja og heilsteypta stefnu í þessum málum þannig að endurreisn síldarstofnanna verði tryggð eins fljótt og auðið er. Orð eru til alls fyrst og vona ég að þær umræður, sem fram fara á ráðstefnunni beinist fyrst og fremst að þessu marki. Hvernig getum við mótað og framfylgt skynsamlegri síld- veiðistefnu, Það er spurning dagsins í dag, og það er þessari spurningu, sem ég óska eftir að fundar- menn leitist við að svara í þeim umræðum, sem fram munu fara hér á eftir. 1. Tafla. Um ástand og aflahorfur fyrir og eftir hrun síldarstofna í norðaustanverður Atlantshafi. Hrygningarstofn Afli Venjuleg Stærð Venjulegur Liklegur afli stœrð í 1980 í afli í nœstu 2-3 ár þús. tonna þús. tonna þús. tonna í þús. tonna Síldv. i Skagerak og Kattegat ............... 10-50 125 80? 50-70? Norsk-íslenski stofninn . 3000-10.000 300 1500 30? íslensk sumargotssíld .. 200-300 200 60 50 íslensk vorgotssíld .... 300-500 60 0 Norðursjávarsíld ............... 1000 300 800 50 Samtals .............. 2500 200 ÆGIR — 531

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.