Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1980, Side 55

Ægir - 01.10.1980, Side 55
Tveir menn fórust á Selvogsbanka Fimmtudaginn 10. júlí s.l. sökk v/b Skuld VE ^jóm.SV af Geitahlíð og tók þá að hvessa af SV nienn. Skuld VE var á lúðuveiðum með haukalóð. Á fimmtudagsmorguninn var báturinn staddur 14-15 sJ°m. sv. af Geitahlíð og tók þá að hvessa af sv. °E hættu skipverjar þá veiðum og héldu sjó. Kl. '3.15 reið skyndilega brotsjór yfir bátinn og lagðist n&nn samstundis á hliðina. Síðan hvolfdi bátnum °8 sökk hann litlu síðar. Tveir skipverja: Ólafur Guðjónsson skipstjóri og orvaldur Hreiðarsson háseti voru staddir í stýris- úsi þegar slysið varð og gátu þeir ekki sent út n^yðarkall en þeim tókst að losa gúmbjörgunar- atinn og komast í hann á síðustu stundu. Hinir tveir skipverja voru staddir í lúkar þegar °happið varð og fórust þeir báðir. , Feir sem fórust voru: Gísli Leifur Skúlason 36 ára, °kvæntur, Brekastíg 21 Vestmannaeyjum og Sigur- Vin Þorsteinsson 30 ára, ókvæntur, Hásteinsvegi 3 ^estmannaeyjum. b Skuld VE 263 var 15 smál. eikarbátur, smíð- aður í Danmörku 1921, endurbyggður 1943 m/Scania Vabis 152 h. vél 1972. Gísli Leifur Skúlason. Sigurvin Þorsleinsson. frávikum l%að fituinnihaldi frá viðmiðun sbr. hér að , framan ..................... 1.91 • Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um 1% að þurrefnis- mnihaldi frá viðmiðun sbr. hér að framan ............... 2.19 Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers °ðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun lskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam- e*ginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju e l'r nánari fyrirmælum Rannsóknastofnunar fisk- ’ðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af fulltrúa veiði- k'Ps með innsigli viðkomandi skips. ^erðið miðast við loðnuna komna í löndunar- t$ki verksmiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni e°a sjó í loðnuna við löndun og óheimilt er að n°ta aðrar löndunardælur en þurrdælur. Verðið er uppsegjanlegt frá 1. október og síðar viku fyrirvara. Reykjavík, 3. september 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Reglugerðir Framhald af bls. 555. 7. gr. Brot á reglugerð þessari varða refsingu sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins og ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fisk- veiðilandhelgi íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála. 8. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins og ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 15. ágúst 1980. F.h.r. Þórður Ásgeirsson. Jón B. Jónasson. ÆGIR — 559

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.