Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1983, Qupperneq 55

Ægir - 01.10.1983, Qupperneq 55
Fyrir lestarkælingu er ein sjókæld kæliþjappa frá Bitzer af gerð 4 H, knúin af 11 KW rafmótor, afköst 23100 kcal/klst við - 10°C/-/+30°C, kælimiðill Freon 22. Fyrir matvælageymslur eru tvær Tecumseh kæli- þjöppur, önnur fyrir kæligeymslu, kælimiðiil Freon 12, og hin fyrir frystigeymslu, kælimiðill Freon 502. íbúðir: í íbúðarými á neðra þilfari er fremst snyrting með salernisklefa og tveimur sturtuklefum. S.b.-megin þar fyrir aftan er einn eins-manns klefi, þá 2ja manna klefi, borðsalur, eldhús, matvælageymslur, þ.e. ókæld geymsla, kæli- og frystigeymsla aftast. Fremst b.b.-megin eru þrír 2ja manna klefar, þá klefi 1. vél- stjóra, sem skiptist í setustofu, svefnklefa og snyrt- 'ngu, og aftast einn 2ja manna og einn eins manns klefi. Aftarlega í íbúðarými fyrir miðju er ísgeymsla, °g þvottaklefi og hlífðarfatageymsla með salernis- klefa. I þilfarshúsi, b.b.-megin á efra þilfari, er íbúð skip- stjóra, sem skiptist í setustofu, svefnklefa og snyrt- mgu, einn 2ja manna klefi og snyrting með salerni. Utveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 100 n^nt steinull og klætt með plasthúðuðum spónaplöt- um. ^•nnuþilfar: Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu, og Veitir aðgang að fiskmóttöku aftast á vinnuþilfari. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka, Sem er felld lóðrétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan með þili og á því eru fjórar vökvaknúnar rennilúgur til að hleypa fiskinum í blóð- gunarrennu framan við móttökuna. Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunarker ^eð vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa fiskinum 1 jötur framan við kerin. í stað þess að kasta fiskinum UPP í blóðgunarkerin eftir blóðgun er hann fluttur með færiböndum upp í kerin. Framan við blóðgunar- kerin eru fjögur aðgerðarborð með aðstöðu fyrir 8 menn, og undir þeim slógstokkur þversum, en eftir aðgerð er fiskurinn fluttur með færibandi að þvotta- vél frá Skeide, af gerð S-80, og þaðan með færibandi að lestarlúgu. I skipinu eru tvær ísvélar frá Finsam af gerð VIP 6 IMS, afköst 6 tonn á sólarhring hvor. ísvélar eru í þil- farshúsi s.b.-megin undir hvalbaksþilfari, en á neðra þilfari, undir ísvélaklefa, er ísgeymsla. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100 ’V'm steinull og klætt með 11 mm Warkaus-plötum. Fiskilest: Fiskilest er um 490 m3 að stærð og gerð fyrir fisk- kassa. í lest er unnt að koma fyrir 2750 90 1 fiskköss- um. Þil og síður lestar eru einangruð með polyurethan og klædd að innan með stálplötum, en loft einangrað með glerull og klætt með krossviði. Lestin er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. í lest er færiband, bæði til að flytja fisk og ís. Eitt lestarop (2200 x 2200 mm) er aftarlega á lestinni með stálhlera á karmi, sem búin er fiskilúgu, en að auki er fiskilúga framan við aðallúguna. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunarlúga (2750 x 2400 mm) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir afferm- ingu á fiski er losunarkrani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindur skipsins eru vökvaknúnar (lágþrýstikerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífinga- vindur, tvær hjálparvindur og akkerisvindu. Aftantil á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin aftan við þilfarshús, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð- inni D2M4185. Tœknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál .............. 445mm0xl6OOmm0x 1220 mm Víramagn á tromlu ......1100faðmaraf3!á“ vír Togátak á miðja (900 mm0) tromlu .................10. Ot Dráttarhraði á miðja (900 mm0) tromlu .......109m/mín Vökvaþrýstimótorar .... 2xBrattvaagM4185 Afköst mótora ..........2 x 122 hö Þrýtingsfall ...........40 kp/cm2 Olíustreymi ............2xl6601/mín Fremst í hvalbak eru fjórar grandaravindur af gerð- inni DSM 2202. Hver vinda er búin einni tromli (38Omm®xl2OOmm0x4OOmm) og knúin af einum M 2202 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 6.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 82 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, eru tvær híf- ingavindur af gerðinni DMM 4185. Hvor vinda er búin einni tromlu (42Omm0x85Omm®x3OOmm) og kopp og knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 10.0 t og tilsvarandi dráttar- hraði 50 m/mín. Aftast á togþilfari, til hliðar við skutrennu, eru tvær hjálparvindur af gerð SM 2202-05 C. Hvor vinda er ÆGIR-559
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.