Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1986, Qupperneq 15

Ægir - 01.01.1986, Qupperneq 15
Síðasta áratug hefur rækju- og skelvinnsla verið byggð upp með myndarbrag á Skagaströnd, og skotið digurri stoð undir atvinnu- lífið. Auk þessa eru nokkrir smærri bátar á Skagaströnd, líkt og í öðrum sjávarkauptúnum. Trillurnar stunda hrognkelsa- veiðar á vorin, handfæri eða línu- veiðar á sumrin, og sumar rækju á öðrum tímum. Uppbygging útgerðar, fisk- vinnslu, rækjuvinnslu og skipa- smíða á Skagaströnd síðan 1970 hefur verið sem vítamínsprauta fyrir byggðarlagið. Segir frá því öllu í sérstökum þáttum hér á eftir. Frá árinu 1969 fjölgaði íbúum Flöfðahrepps stöðugt fram til 1982, síðan hefur íbúafjöldinn verið nokkuð stöðugur. Árið 1983 voru íbúar á Skagaströnd 653, en fæstir 1968, 503. Þessari miklu aukningu á íbúatölu hefur fylgt allmikil uppbygging hvers- lags þjónustugreina. Á árunum 1954-1969 var aðeins byggt eitt nýtt íbúðarhús á staðnum, en eftir 1974 hafa þau skipt tugum. Framkvæmdir á vegum sveitarfé- lagsins hafa einnig verið áber- andi: Bundið slitlag á flestallar götur, ný vatnsveita, skólahús tvöfaldað, nýtt barnaheimili og íþróttavöllur. Þá hafa verið byggðar leiguíbúðir á vegum sveitarfélagsins og einnig íbúðir á vegum verkamannabústaða. Uppbygging við höfnina hefur einnig verið ör þessi ár, enda um lífsspursmál að ræða fyrir alla framtíð Skagstrendinga. Höfnin hefur verið dýpkuð og bætt við nýjum viðleguköntum. Þá var ný dráttarbraut tekin í notkun í apríl á síðasta ári. Er hún í eign hreppsins, en rekin af skipa- smíðastöðinni Mánavör hf. Brautin getur tekið upp báta allt að 150 rúmlestir að stærð. Kostn- aður við framkvæmdina var 16- 18 milljónir og greiðir ríkið 60% af upphæðinni á móti hreppnum. Höfnin er nú mjög örugg, nema í verstu suðvestanveðrum. Þó þarf reglulega að dýpka hana vegna sandburðar úr Flóanum. Þá telja heimmenn að næsta verkefni í höfninni sé að endur- Afli á Skagaströnd þús. tonn 10- byggja aðalhafnargarðinn, svo hann geti talist fullboðleg haf- skipabryggja. Er þetta knýjandi nauðsyn þar sem útflutningur hefur vaxið mjög hin síðustu árog svo að skuttogararnir geti báðir athafnað sig eðlilega í höfninni. 1974-1983 þús. tonn Súluritin eru gerö af Sigfúsi fónssyni sveitarstjóra á Skagaströnd. ÆGIR-7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.