Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1986, Page 20

Ægir - 01.01.1986, Page 20
hráefni til vinnslu. Á síðasta ári var haldiðfullri vinnu útárið með því að kaupa um 700 tonn af þorski til viðbótar kvóta Arnars. Sá kostnaður var greiddur til helminga af útgerð og fisk- vinnslu. Miðað við þetta ár sem nú er að hefjast, og sé gert ráð fyrirsvipuðu aflamarki, þá verður að dreifa aflanum betur yfir árið. En það tekur tíma fyrir útgerðina og vinnsluna að aðlaga sig tak- mörkuðum veiðum. Nú eru breyttar forsendur í sjávarútveg- inum frá því fyrir nokkrum árum varðandi uppbyggingu frysti- húsa, og á Skagaströnd hafa menn tekið sínar ákvarðanir í samræmi við það. Framkvæmdastjóri Hólaness er Lárus Ægir Guðmundsson, sem áður var sveitarstjóri Höfða- hrepps um margra ára skeið. Þessi greinargerð um sögu og horfur Hólaness er að mestu byggð á viðtali við hann. Lárus Ægir Guðmundsson framkvæmda- stjóri Hólaness. Strákarnir vinna sér inn aukapening ískelinni... ...en konurnar hreinsa ogpakka íákvæði. 12-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.