Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1986, Qupperneq 29

Ægir - 01.01.1986, Qupperneq 29
nú síðustu mánuði, og verðið hækkað nokkuð. Verðhækkun sú stendur í sambandi við minni veiðar Norðmanna og Rússa í Barentshafi. Afli íslendinga er aðeins brot af heildarveiðinni í heiminum, og verðið því undir- orpið ástandinu í veiðum stærri þjóða. Rækjaermestseldtil Dan- merkur og Englands, og nú allra síðustu ártil Bandaríkjanna. Verð rækju er mjög viðkvæmt fyrir gengissveiflum og verðsveiflur tíðum meiri en á öðrum sjávaraf- urðum. Rækjuvinnslan á Skagaströnd hefur sjálf með sín sölumál að gera, en er ekki bundin neinum útfl utningsaði la. Þriðjungur framleiðslu ársins 1984 var seldur á innanlandsmarkaði, og gaf það sama verð og fékkst er- lendis. Af útflutningnum var mest selt gegnum íslensku umboðs- söluna. Þessi háttur, að standa sjáfstætt að sölunni, hefur reynst Rækju- vinnslunni vel, sé miðað við aðrar vinnslur. Ef eftirspurn er góð, þá er þetta fyrirkomulag mjög hagstætt, en ef markaður- inn er tregur er þessi háttur erfið- ari. Þá kostar það meiri vinnu við sölustarfið og að fylgjast með verðlagi, að vera svona laus- bundinn. Stjórnendur Rækju- vinnslunnartelja að það gefi betri raun að láta minni útflytjendur, og þá fleiri, sjá um söluna, heldur en stóru sölufyrirtækin í sjávarút- veginum. Stóru sölusamtökin sinni ekki markaðsmálum rækj- unnareins vel, vegna þessað hún er aðeins lítill hluti af veltu þeirra og umsvifum. Minni fyrirtæki ^inna það betur á sjálfum sér, hvernig salan gengur, og leggi því meira á sig til að ná betra verði og nýjum mörkuðum. Skelvinnsla Skelvinnsla hófst hjá fyrirtæk- inu 1976. Keyptar voru skoskar vélar til vinnslunnar og skelin unnið á sumrin, þegar rækju- veiðar í Húnaflóa lágu niðri. Þannig varð skelin til að fylla upp í dauðan tíma í rækjuvinnslunni. Eftir að úthafsrækja tók að ber- ast í auknum mæli yfir sumarið, var rækja unnin nær alltárið. Þá voru vélarnar til skelvinnslu fluttar úr húsnæði rækjuvinnsl- unnar í húsnæði Hólaness h.f. Þar er skelvinnslan nú starfrækt. Skelin eraðallega veidd á haustin og fram á vetur. Samtök framleiðenda Félag rækju- og hörpudisk- framleiðenda telur nú -um 40 fyrirtæki. Það var fyrst stofnað 1973 sem félag rækjuvinnslu- stöðva, en síðar var það svo endurvakið og nafninu breytt. Félagið hefur nú opnað skrifstofu í Reykjavík til að vinna að hags- munamálum fyrirtækja í þessum Vélasamstæðurnar eru þrjár og geta unnið 7-10 tonn afrækju á sólarhring. Unnið að hreinsun ogpökkun. Hérerhreinlæti í fyrirrúmi, enda framleidd gæða- vara. ÆGIR-21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.