Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1986, Page 58

Ægir - 01.01.1986, Page 58
 Sjóf. Afli tonn Skagaströnd: Auðbjörg 8 25.5 Dagrún 5 14.5 Hafbjörg 9 25.5 Hafrún 9 25.5 Helga Björg 9 25.5 Sauöárkrókur: Gíssur hvíti 1 9.1 Siglufjörður: Svanur 1 0.7 Þorlákurhelgi 2 17.4 Dalvík: Haraldur 4 19.8 Otur 4 19.6 Stefán Rögnvaldsson 3 1.3 Sæljón 3 8.3 Sólfell 2 16.4 Bliki 1 16.6 Árskógsströnd: Heiðrún 1 4.0 Húsavík: Björgjónsd. 1 9.0 Geiri Péturs 4 18.1 júlíus Havsteen 4 70.8 Skálaberg 4 14.9 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1985 ___ Sæmilegt veður var í mánuðinum, þó komu tvisvar um miðjan mánuð hörð suðaustan veður. Togararnir fóru tíu söluferðir og var því litlu af botnfiski landað. Aflahæstir af togurunum sem lönduðu heima voru, Brettingur með 281,9 tonn og Hoffell með 265,9 tonn. Afli báta undir tíu tonnum var líka tregur þann tíma sem þeim var heimilt að róa. Síldveiði var allgóð framan af mánuðinum og var mikil vinna við söltun og frystingu sem nú var mun meiri en áður hefur verið. í mánuðinum var landað 7.812 (9.132) tonnum af síld. Til söltunar fóru 2.833 (6.158) tonn, í frystingu 4.958 (2.702) tonn og í bræðslu fór 21 tonn. Loðnuveiði var góð, á land bárust 73.170 (88.686) tonn af loðnu. Einnig var landað 166 tonnum af hörpudiski. Aflinn í hverri verstöö miöaö viö ósl. fisk: 1985 tonn Bakkafjörður 150 Vopnafjörður 529 Borgarfjörður 23 Seyðisfjörður 58 Neskaupstaður 627 Eskifjörður 67 Reyðarfjörður 0 Fáskrúðsfjörður 476 Stöðvarfjörður 28 Breiðdalsvík 36 Djúpivogur 11 Hornaíjörður 47 1984 tonn 24 634 95 96 1.058 175 55 427 78 242 184 63 Aflinn í nóv 2.052 3.131 Aflinn í jan./okt. 67.952 61.521 Aflinn frá áramótum 70.004 64.652 Aflinn í einstökum verstöövum: Afli Hörpud. Veiðarf. Sjóf. tonn tonn Bakkafjörður: Gullver skutt. 1 99.0 Stakfell skutt. 1 16.9 BátarundirlOtonn lína/færi 14 4.6 Vopnafjörður: Brettingur skutt. 3 281.9 Eyvindur Vopni skutt. 3 154.5 Bátarundir 10tonn lína 12 9.4 Fiskanes skelpl. 14 43.1 Lýtingur skelpl. 21 99.5 Már NS skelpl. 12 23.0 Borgarfjörður: Björgvin lína 6 6.9 BátarundirlOtonn lína/færi 20 16.1 Seyðisfjörður: Gullver skutt. 1 16.5 Litlanes lína 12 11.7 Auðbjörg lína 5 4.9 BátarundirlOtonn lína 20 13.8 Neskaupstaður: Barði skutt. 1 73.7 Birtingur skutt. 2 175.7 Bjartur skutt. 2 213.3 Gullfaxi dragnót 11 16.3 BátarundirlOtonn dragnót 14 11.9 BátarundirlOtonn lína/færi 60 31.6 Eskifjörður: Vöttur lína 2 37.3 Sæþór lína 7 15.3 GuðmundurÞór lína 6 5.1 50-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.