Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1986, Page 12

Ægir - 01.12.1986, Page 12
sjómanna og voru greiddar alls 299.2 millj. króna. Þar af var greitt til lífeyrissjóða samtals 133.7 millj. króna. Verðjöfnunardeildin fékk af útflutningsgjaldi 243.1 millj. króna og af uppsöfnuðum sölu- skatti 254.4 millj. eða samtals 497.5 millj. króna. Verðjöfnunardeildin verðbætti nær allar fisktegundir og árið 1985 námu þær verðbætur sam- tals 407.3 millj. króna. Yfirlitið hér á síðunni er tekið beint upp úr endurskoðuðum reikningum sjóðsins fyrir s.l. þrjú ár. Með lögum nr. 24/1986 um skiptaverðmæti og greiðslu- miðlun innan sjávarútvegsins var m.a. ákvæði um að öll lög varð- andi Aflatryggingasjóð féllu úr gildi frá og með 15. maí 1986. Þó var gert ráð fyrir því að Ijúka skuldbindingum sjóðsins fram til 14. maí 1986 og var fastákveðið í lögum aðtil þessfengi sjpðurinn 225 millj. króna af uppsöfnuðum söluskatti auk tekna af útflutn- ingsgjaldi. Samráð um þessi mál var ekki haft við starfsmenn sjóðsins, og strax og þeir sáu þessar upphæðir vöruðu þeir við því að þær mundu ekki duga. Það kom á daginn og sam- kvæmt yfirlitinu hér að framan um stöðuna miðað við 31. októ- bers.l. kemurm.a. fram, aðsjóð- urinn hefur þegar fengið 148 millj. króna umfram það sem áætlað var. Það hefur ekki dugað til og samkvæmt framangreindu yfirliti er vöntun í dag um 4.2 millj. króna. Enn eru að berast síðbúnar aflaskýrslur, fæðisskýrslur og leiðréttingar, en við vonum að unnt verði að Ijúka störfum sjóðs- ins um áramótin. 1983 1984 1985 Tekjur: millj.kr. millj.kr. millj.kr. Af útflutningsgjaldi 98.0 119.8 200.1 Af mótframlagi 15.5 — Afsöluskatti — _ 230.0 Vaxtatekjur 74.6 37.7 28.6 Samtals: 188.1 157.5 458.7 Aflabætur 122.6 286.5 615.5 Áhafnadeild: Tekjur: Af útflutningsgjaldi 137.8 168.3 278.6 Af mótframlagi — 18.6 50.0 Af söluskatti — — 80.0 Vaxtatekjur 19.0 10.9 18.5 Samtals: 156.8 197.8 427.1 Hlutdeild í fæðiskostnaði sjómanna 143.6 210.0 368.2 Verðjöfnunardeild: 1983 1984 1985 Tekjur: millj.kr. millj.kr. millj.kr. Af útflutningsgjaldi 130.2 158.6 265.4 Afsöluskatti — - 198.5 Vaxtatekjur 0.8 0.4 1.5 Samtals: 131.0 159.0 465.4 Greiddarverðbætur 111.6 228.4 430.5 Vaxtagjöld 7.5 8.6 25.6 Samtals: 119.1 237.0 456.1 Staða deilda sjóðsins var sem hér segir 31. október 1986: Alm.d. Áhafnad. Verðj.d. Samtals millj. millj millj. millj. Bankainnstæða 1/1 1986 21.8 16.3 60.2 = 98.3 Tekjuraf útfl.gj. 1/1-31/101986 154.1 211.9 203.5 = 569.5 Tekjuraf uppsöfnuðum sölusk. (skv. lögum) 121.0 25.0 79.0 = 225.0 Tekjur af uppsöfnuðum sölusk. (utan laga) 129.0 - - = 129.0 Frá ríkissjóði 19.0 — — = 19.0 Samtals: 444.9 253.2 342.7 = 1040.8 Ráðstöfun 1/1-31/101986 Gr. vegna 84/85 147.5 115.3 63.6 = 326.4 Gr. vegna 86 269.7 208.6 225.2 = 703.5 Tilb. enógreitt 15.1 — — = 15.1 Samtals: 432.3 323.9 288.8 = 1045.0 Mismunur: 12.6 70.7 53.9 = -4.2 712 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.