Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1986, Page 26

Ægir - 01.12.1986, Page 26
Utgerðarmenn - sjómenn vélstjórar frystihúsa Munið að reykköfunartækin geta verið ykkar bjarg- vættur, með þeim getur reynst mögulegt að bjarga mannslífum og miklum verðmætum. Til þess að geta treyst á reykköfunartækin þarf að yfirfara og prófa þau reglulega hjá aðila sem sigl' ingamálastofnun og brunamálastofnun viður- kenna. Prófun h/f er eini viðurkenndi aðilinn til að annast slíkt eftirlit. Við yfirförum einnig froskköfunartæki, þrýstireynum, speglum og hlöðum lofthylki. eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í viðurkennd tæki. Getum utvegað ýmsan búnað fyrir froskkafara Hjá okkur fáið þið einungis viðurkenndan búnað og þjónustu. Líflínur 25 metra Öryggislínur 5 metra (fyrir dekkvinnu) Öryggisbelti Reykköfunartæki (margar gerðir) Skyndi öndunarvarnartæki (10 mín) Súrefnistæki (í tösku) Andlitsmaska og filter Handljós PRÓFUN HF Fiskislóð 119 B 121 Reykjavík P.O. Box 1406 Sími: 91-26085 Telex: 2074 Europa

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.